Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 32

Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 32
UÁÐ VIÐ FLÖSU Sp.: Geturðu gefið mér uoirkuð einfalt •ráð til þess að losna við fliisu úr hárir S. 1138 North Gower Street, Hollywood, California. 9. 7. okt. 1923,. Metro-Goldwyn-Maver Studios. Culver City. California. Sv.: Einfaldasla ráðið, sem ég veit að Itefur dugað í mörgum till'ellum. er að hlanda hárþvottavatnið með bórvatni — og' ]>vo hárið oft úr þeirri blöiídu. LEIKARASPURNINGAR Sp.: Geturðu sagt mér fæðingárdag og utanáskrift eftirfarandi leikuru: t. Merlé Oberon, 2. Errol F)ynn, 3. CUirk Gable, t, \au Johnson, !>. Alan I-add. (i. Robert Taylor, 7. Betly Grable, 8. llita llay- vvorth, 9. June Allyson, 10. Ray Millaiid. S. G. Sv.: 1. 14. febr. 'ioíl. Vuiversal-Inter- national Pictures, Universal City, Cali- fornia. 2. 20. júní 1909. Warner Brothers Stud- ios. Burbank, California. 3. 1. febr. 1901, Metro-Goldwyn-Mayer Studios, Culver City, California. f. 95. iigúst. litlö. Metro-Goldvvvn-Ma- ver Studios, Culver Citv, Crilifornia. 5. 3. sept. 1913, Paramount Pictures, 4551 Marathon Street. Ilollvwood. Cali- fornia. 0. 5. ágúst 1911. Metro-Goldwvn-Mayer Studios, Culver City, California, 7. 18. des. 1910. 20th Century-Fox Film, Movietone City, Ilollywood, California. 8. 17. okt. 1918, Columbia Pictures, 10. 3. .jan. 1905. Paramount Pictures, 1438 Marathon Street, Hollvwood, Cali- forriia. RAUBAR OG ÞVALAR HÉNDUR Sp.: Iværá Éva! Þú svarar iillum spurn- ingum svo vel, að mér datt í hug' að spyrja þig ráða. Ég hef miklar áhyggjur af ]>VÍ. hversu hendurnar a mór eru rauðar og ]>valar. Þtcr eru stórar í verunni. en það ber enn méira á því vegna þess livað þær eru rauðar. Vinstúlkur minar hafa gef- ið rnér ýms ráð yið ]>essu og. ég hel reynt þaú. én ]tað heftir engan árangur borið. Nú vona ég ,að ]>ú svarir fljótt og vel. Hvernig lízt þér á skriftina? Dísa. Sv.: Þegar ]>ú þværð liendurnar skaltú á eftir halda þeim dálítinn tíma ofan í snarpheitu vatni og síðan í kiildu vatni. Endurtaktu þetla nokkrum sinnum tvisvar sinnum á dag cða oftar. Berðu taJkúm á hendurnar á eftir og gættu þess að láta þér ekki verða kalt á þeim. Ef ]>ier eru þvalar skaltu. alitaf hafa spritt- vatn (Eau de Cologne) í töskunni þinni og baða hendurnar úr því et'tir þörfum. Stafagerðin er fremur góð en ekki nógu _ regluleg. Heildaráferðin er. sæmileg en samræmið milli stafaúna mætti vera miklu betra. Ritvillur eru þvi nær engar. Eva Adams. HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.