Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 8

Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 8
TJ ppreisnarmaðurinn signdi 1 sig' „Hvers vegna gerðuð þér þetta?“ spurði hershöfðinginn. ,.Ég elskaði hana“. : * Einskonar stuna íeið um hóp- : inn, og mennirnir horfðu köld- um augum á morðingjann. • j Hersliöfðinginn starði á hann ■ eitt augnablik án -þess að segja 1 neitt. „Það var mjög göfugmannleg i framkoma“, sagði hann að Jok- | um. „Ég get ekki fengið af mér i að lífláta þennan mann. Takið ! bifreiðina mína og akið honum til landamæranna. — Herra. —- Ég sýni yður þá virðingu, sem er tilhlýðileg af hálfu hugaðs i manns til annars, sem sýnt. hefur i hreysti“. Peir sem ;i ldýddu tautuðu i eitthvað tii samþykkis, og fylgd- f arnaaður hershöfðingjans klapp- ! aði á herðar -uppreisnarmanns- I ins. Síðan var hann leiddur af tveim hermönnum upp í bifreið, sem stóð þar fyrir utan". Vinur minn þagnaði, og um stund sagði hvorugur neitt. Ég vil taka það fram að lokinn, að hann var frá Guatamala og tal- aði við mig á spænsku. Eg hef endursagt það sem hann sagði mér, eins vel og ég hef getað, en ég hef heldur ekki gert neina tilraun ti! þess að 'draga úr hin- um íburðarmikla talsmáta hans. Ég lmgsa, að það eigi bezt við þessa sögu, að hafa hana sann- leikanum samkvæmt. „En hvernig fé'kk hann örið?“ spurði ég að lokum. „Ó, — það var af 'flösku, sem spraklc í höndunum á lionum, þegar hann ætlaði að opna hana. — Flaska með engifer“. „Æ-æ, það var nú öllu lak- ara“, sagði ég. E X D I R Slyngur smyglari 1 I • | Vf * fW'l tk- ■v r' Strangur tolÍ|örður var hafður' vi<S landgöngubrúna, meðan skipið la í hofn. Háseti einn, sem víir að fara í land eitt k\'öldið, sndi-i sér að tol!j>jonm- um og spm'ði: „Er ekki allt i lagi með að ég fari með nokkrar sígarettur 1 laud á morgun?" -. M „Ef þú reynir að fara með meira en þú liefur leyfi til, færðu þinn dóm , svaraði tollvörðurinn hryssingslega. * - Sjómaðuririn þakkaði honúln og hélL sína leið. Daginn eftir, er hann ætlaði af skipsfjiil, stöðvaði tollþjónninn -hann og spurði höstuglega: „Hvor cru siga- retturnar?"- * u Sjómaðuriim hrosti-út .undir-eyru ög*sagði:',.Ég fór með-þær-í l:md í'ga-r HEBtfiLdSRITlÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.