Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 8
TJ ppreisnarmaðurinn signdi
1 sig'
„Hvers vegna gerðuð þér
þetta?“ spurði hershöfðinginn.
,.Ég elskaði hana“.
: * Einskonar stuna íeið um hóp-
: inn, og mennirnir horfðu köld-
um augum á morðingjann. •
j Hersliöfðinginn starði á hann
■ eitt augnablik án -þess að segja
1 neitt.
„Það var mjög göfugmannleg
i framkoma“, sagði hann að Jok-
| um. „Ég get ekki fengið af mér
i að lífláta þennan mann. Takið
! bifreiðina mína og akið honum
til landamæranna. — Herra. —-
Ég sýni yður þá virðingu, sem
er tilhlýðileg af hálfu hugaðs
i manns til annars, sem sýnt. hefur
i hreysti“.
Peir sem ;i ldýddu tautuðu
i eitthvað tii samþykkis, og fylgd-
f arnaaður hershöfðingjans klapp-
! aði á herðar -uppreisnarmanns-
I ins. Síðan var hann leiddur af
tveim hermönnum upp í bifreið,
sem stóð þar fyrir utan".
Vinur minn þagnaði, og um
stund sagði hvorugur neitt. Ég
vil taka það fram að lokinn, að
hann var frá Guatamala og tal-
aði við mig á spænsku. Eg hef
endursagt það sem hann sagði
mér, eins vel og ég hef getað,
en ég hef heldur ekki gert neina
tilraun ti! þess að 'draga úr hin-
um íburðarmikla talsmáta hans.
Ég lmgsa, að það eigi bezt við
þessa sögu, að hafa hana sann-
leikanum samkvæmt.
„En hvernig fé'kk hann örið?“
spurði ég að lokum.
„Ó, — það var af 'flösku, sem
spraklc í höndunum á lionum,
þegar hann ætlaði að opna hana.
— Flaska með engifer“.
„Æ-æ, það var nú öllu lak-
ara“, sagði ég.
E X D I R
Slyngur smyglari
1
I •
| Vf *
fW'l
tk- ■v
r'
Strangur tolÍ|örður var hafður' vi<S landgöngubrúna, meðan skipið la í
hofn. Háseti einn, sem víir að fara í land eitt k\'öldið, sndi-i sér að tol!j>jonm-
um og spm'ði: „Er ekki allt i lagi með að ég fari með nokkrar sígarettur 1
laud á morgun?" -. M
„Ef þú reynir að fara með meira en þú liefur leyfi til, færðu þinn dóm ,
svaraði tollvörðurinn hryssingslega. * -
Sjómaðuririn þakkaði honúln og hélL sína leið. Daginn eftir, er hann ætlaði
af skipsfjiil, stöðvaði tollþjónninn -hann og spurði höstuglega: „Hvor cru siga-
retturnar?"- * u
Sjómaðuriim hrosti-út .undir-eyru ög*sagði:',.Ég fór með-þær-í l:md í'ga-r
HEBtfiLdSRITlÐ