Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 14
Munnurinn var fríður og festu- legur, ofurlitlar hrukkur voru kriugum dökk. og tljúp augun. Hann leit ekki út fvrir að iáta leika á sig, og fyrirætlun Elissu var í rauninni fremur áhættu- söm, já, nú fannst henni hún beinlíuis vitfirringsleg. I5etta hlaut að vera liann. Hinn frægi lloger Bayard, rit- höfundurinn og upplesarinn með hina töfrandi rödd; sem hun hafði heyrt, í útvarpinir. Fyrir skömmu hafði hann farið' í upp- íestursfe.rð um handið og lagt álla að fótum sér. Og í kvöld myndi ha-níi líka leggja Malyerton, Íitla fæðingarbæinn hennar Elissu, að fótum sér. En Elissa klemmdi saman varirnar og endurtók með sjólfri sér heróp- ið frá bví-er liún iagði í þessa ferð: „Bayard skal ekki takast að lesa upp i kvöld!" Það vantaði nú bara, að hann lokkaði. alla bæjarbúa til að hlusta .á upplesturinn í kvöld! Einmitt þennan dag fyrir viku síðan hafði Eva, systir Eíissu, komið þjótandi inn til liennar um morguninn, viti sínu fjær. „Élissa! Ertu vakandi? Hef- urðu heyrt annað eins! Veiztu hvað andstvggðar kerlingar- nornin ætlar að gera ?“ „Hvað er nú á seyði hjá frú Pitman-Palmer, Evá?“ spurði Elissa og settist upp í rúminu til að vakna betur. „Geturðu skilið, Elissa, að nokkur geti verið svona and- styggilega hefnigjarn? Aðeins vegna þess, að hún lieldur, að ég hafi tælt Jaek Barlow frá henni ðlary dóttur sinni! Eins og Jack hafi nokkurntíma kært sig um svoleiðis brúðuandlit . . ." „Geturðu ekki haídið þér.við efnið, Eva? Hvað hefur frú Pit- man-Palmer gert, fvrst þú ert svona æst ?“ „Hún he'fur . .augu Evu skutu neistmn ,,. . . hún hefur fengið rithöfundinn Roger Bay- ard til að lesa upp hérna sama kvöldið sem við ætlum að leika í leikhúsinu. Hún veit, að ég hef leigt leiksalinn og ber ábyrgð á kostnaðinum, og nú ætlar hún sér að eyðileggja allt fyrir mér“. „Nei Eva — það er ómögu- legt. Það getur hún ekki liafa UCC „Ekki? Það er búið að aug- lýsa 'það i\t um allt. Það selst ekki einn einasti aðgöngumiði að leiksýningunni okkar, það getur þú sagt þér sjálf. Allir ætla að hlusta á Bavard. Ó, eg vildi óska að' eitthvað kæmi fyrir liann — nei, ég á auðvitað ekki við það. En ég hef lag’t alla peningana mína í þessa sýningu, og svo . . .“ .TÁ, ÞAÐ var fyrir viku. Orð systurinnar: „Ég vildi að eitt- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.