Heimilisritið - 01.05.1948, Side 37

Heimilisritið - 01.05.1948, Side 37
hálsfesti!" Báðir Seygðu sig yf- ir hana. „Hve mikið, Rinaldo?" „Fyrir signore — tvö hund'ruð og tíu þúsund lírur‘‘. Það tók nokkra eftirgangsemi, en að lokum lét sá ókunni tilleið- ast. „Eg var óviðbúiun slíkum útgjöldum þegai' ég kom“, sagði h.ann; „en ég vilcji mega taka með mér hálsfestina. Vilduð þér vera svo góðúr að hneppa frá mér frakkanum og taka \’eskið úr brjóstvasa mínum? fíægri handleggurinn er mér ónýtur. Gott, lítið í það“. „Það eru tíu þúsund lírur, 8ignore“. Rödd Alfredos titraði af virðingu. „Gott, liafði þér það. Takið s\'o eitt af auðu spjÖldunum, ef þér . viljið gjöra svo vel. Já, þessi. Vilduð þér gerá mér þánn greiða að skrifa skilaboð til konu minúar fyrir mig?“ „Látum okkur nu sjá, Skrifið: Ccira Anialia —“ „Er nafn signora Amalia, 'signore? Skrítin tilviljun! Það heitir konan mín líka“, „Einmitt? Jæja, þá: „Kæra Amalia, ég þarf að lúka.óvæntri greiðslu, og þarf til þess meiri peninga en ég hef á mér. Gerðu svo vel að fá Gustave, sem auð- vitað færir þér þessi boð, tvö hundruð þúsuncl lírur úr pen- ingaskápnum í svefnherberginu. Settu það bara í venjuíegt, iók- að umslag. Þegar ég kem; íjkáltu fá að heyra gieðileg'ar fréttir". Ef þér A’iljið nú setja péhnann milli fingranna á mér, skal ég skrifa undir". Okunni maðurinn skrifáði með erfiðsmunum A og a.eftir því strik af öldungis ólæsilegum stöfum. „Skrítið, signore“, sagði .Al- fredo, „að kona yðar skuli heita Ainalia og nafn vðar byrjá.á A!" „Já — Albert Manneririg. En þyí—“ _ A „Nafn mitt er Alfredo, ög —“ . „O, jæja? Vilduð þér gjöra svo vel að láta veskið í vásáun, og hneppa svo að mér frakkán- um? Ég ætla að bíða hér, ef yð- ur er það eklci á móti skápi , Ei’tir stundarfjórðung kom bílstjórinn aftur. „Þér niegið bíða úti“, Sagði húsbóndi lians. „Opnið það og teljið pening- ana“, sagði hann við Alfredo. „Rétt? Viljið þér þá stinga háls- festinni í vasann hjá vesldnu? Ef þér svo náið í Gustave aftur, getið þið báðir hjálpað mér út í bííinn“. „En sú ógæfa — að vera svoiia farlama — og eiga slíkan áijð!“ Alfredo var votur um'atign, enda þótt munnsvipurinn væri 'ánægjulegur, þegar hann stóð í búðardyrunum og svipaðkst nieð HEIMILISRITIÐ 35

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.