Heimilisritið - 01.05.1948, Side 59

Heimilisritið - 01.05.1948, Side 59
haldið kannske —. Þér haldið 1>Ó ekki að hann hafi gert það?“ „Haldið þér það'?“ spurði Poirot. „Nei — því á ég bágt með að trúa. Ég trúi ekki Marshall til að fremja slíkt. Það finnst mér alveg óhugsandi“. „En þér enið þó ekki alveg vissar. Mér fínnst ég skilja það á rödd yðar“. „Maður les stundum um slíkt í blöðunum, afbrýðisemi — ekki að ástæðulausu stundum, skilst manni. Ef eitthvað slíkt liefur átt sér stað hér — eins og altal- að er — ég á við, milli hennar og iledfem. Aumingja frvi Christine, svona ljúf og viðfelld- in kona. Hún er sérlega hug- þekk. En það er líkast því, sem kona, eins og frú Marshall var, vefji öllum mönnum um fingur sér. G'iftar konur mega þola sitt af hverju, skilst manni“. Hún audvarpaði. „En ef IMarshall Iiefði komist að því . . .“ „Hvað þá?“ sagði Weston Iivaí'Iegn. „Eg hef stunduxn verið að hugsa uin, að frú Marshall væri kannske hrædd um að manninn sinn grun aði eitthvað“. „Hvað kom yður til þess að hugsa um það?“ „Ekkert sérstakt, svosem. Ég hafði það einhvern veginn á tilfinningunni, að hún væri — stundum — lirædd við hann. Hann er dagfarsprúður maður, en hann er — hann er strang- ur“. „En urðuð þér varar við, að nokkuð færi J>eim á milli, sem styrkti þennan grun yðar“, sagði Weston. Gladys hristi höfuðið. Weston andvaq>aði og sagði: „Hvað þessum bréfum viðvík- ur, sem frú Marshall fékk í morgun; livað getið þér frætt okkur um þau?“ „Það voru sex eða sjö bréf“. „Fóruð þér með þau upp til hennar?" „Já, ég tók þau á skrifstof- unni, eins og vant er, og fór með þau upp á bakkanum“. „Munuð þér hvemig þau litu út?“ „Þau voru rétt eins og vana- leg bréf. Ég held að sumt hafi verið reikningar og eitthvert prentað mák ég sá tætlurnar af því seinna, á borðinu“. „Hvað varð af þeim?“ • „Þær fóru í ruslafötuha. Það er lögTegluþjónn að athuga það". „En það sem var í bréfakörf- unni?“ „Það' fór líka í msíið“. „Ójá. Þá held ég að þessu sé lokið í bili“, sagði Weston og leit spyrjandi á Poirot. Poirot hallaði sér áfram. „Hvemig var það, þegar þér HEIivirLISKITIÐ 57

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.