Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 36

Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 36
sína, sem hann hafði kvænst ný- lega, og trnði nú þegar fyrir ölhi, sem honum .var dýrmætt. Það var fimmtudagnr, dagur- imi sem Guido, ungi aðstoðar- maðurinn hans, borðaði hádeg- isverð í veitmgahúsi með félög- um sínum. - Allt í einu hallaði Alfredo sér áfram og varð eftirvæntingar- -íuilur á svip. Sérlega glæsilegur bíll hafoi numið staðar úti fyrir dyrunum. Bílstjórinn steig út og ávarp- aði Alfredo á prýðilegri ítölsku: „II ídgnore Mannering, ferða- maðurinn í bílnum, biður yður að ganga út og tala v ið sig. Hann er bæklaður og á erfitt með að hreyfa sig!" Liómandi af eftirvæntingu flýtti Alfredo sér út. Viðskipta- vinurinn tilvonand'i var roskinn maður, skrapleitur og friður í andliti, hárið næstum hvítt, og önnur höndin var í fatla innan- undir aðhnepptum frakka. „Lofið mér að sjá safírnælurn- ar yðar. Eitthvað ljtilræði, skilj- ið þér — smá gjöf handa kon- unni minn'i“. „Sjálfsagt“. Alfredo þaut inn.i búðarholuna og kom með nokkr- ar litjar öskjur. Okunni maðurinn leit á þær með gagmýnisaugum. ,,Eg hafði hugsað mér eitthvað ofurlítið -— jæja, lítið eitt meira en þetta. Orðstír yðnr —“ „En il siffnore tiltók ,JttiI- rteði“. Alfredo leit út á brúna. Ekkert bólaði á Guklo. „Ég get ekki skilið við búðina mann- lausa, og að fara með dýrmæta hluti út á götu —. Ef herrann c/œti komið inn —“. „Jæja þá — styðjið mig, Gustave". ðleð hjálp þjónsins Alfretlos steig hann út úr bíln- um og tókst að staulast inn í búðina. Nú voru skartgtipimir skoð- aðir og athygli ókunna mánns- ins læindist Ioks helzt að einni safírnælunni, en þó var hann bersýnilega ekki alls kostar ánægður. „Það er afmælisgjöf til konunnar minnar. Þrjú þúsund lírur, var ekki svo?“ „Jú ■— þrjú þúsund. Leitt að su/nora skyld'i ekki vera fædd í mánuði perlanna. Hérna, til dæmis“. Alfredó sýndi hverja jærlufestina af annarri. „Fallegt — afar fallegt“, tautaði ókunni maðurinn. „En fyrir þann, sem til þíekkir — og kann að meta slíkt, góði Bin- aldo, hafði þér ekkert annað?“ Alfredo færði sig að fornfá- legum peningaskáp; kraup fyrir franian hann og opnaði hann. .Jlérna signoreT .Hann lagði láúga öskju virðulega á borðið. ’ „Nú, já — ,þetta mætti kalla HEIMILISRITIÐ 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.