Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 36

Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 36
sína, sem hann hafði kvænst ný- lega, og trnði nú þegar fyrir ölhi, sem honum .var dýrmætt. Það var fimmtudagnr, dagur- imi sem Guido, ungi aðstoðar- maðurinn hans, borðaði hádeg- isverð í veitmgahúsi með félög- um sínum. - Allt í einu hallaði Alfredo sér áfram og varð eftirvæntingar- -íuilur á svip. Sérlega glæsilegur bíll hafoi numið staðar úti fyrir dyrunum. Bílstjórinn steig út og ávarp- aði Alfredo á prýðilegri ítölsku: „II ídgnore Mannering, ferða- maðurinn í bílnum, biður yður að ganga út og tala v ið sig. Hann er bæklaður og á erfitt með að hreyfa sig!" Liómandi af eftirvæntingu flýtti Alfredo sér út. Viðskipta- vinurinn tilvonand'i var roskinn maður, skrapleitur og friður í andliti, hárið næstum hvítt, og önnur höndin var í fatla innan- undir aðhnepptum frakka. „Lofið mér að sjá safírnælurn- ar yðar. Eitthvað ljtilræði, skilj- ið þér — smá gjöf handa kon- unni minn'i“. „Sjálfsagt“. Alfredo þaut inn.i búðarholuna og kom með nokkr- ar litjar öskjur. Okunni maðurinn leit á þær með gagmýnisaugum. ,,Eg hafði hugsað mér eitthvað ofurlítið -— jæja, lítið eitt meira en þetta. Orðstír yðnr —“ „En il siffnore tiltók ,JttiI- rteði“. Alfredo leit út á brúna. Ekkert bólaði á Guklo. „Ég get ekki skilið við búðina mann- lausa, og að fara með dýrmæta hluti út á götu —. Ef herrann c/œti komið inn —“. „Jæja þá — styðjið mig, Gustave". ðleð hjálp þjónsins Alfretlos steig hann út úr bíln- um og tókst að staulast inn í búðina. Nú voru skartgtipimir skoð- aðir og athygli ókunna mánns- ins læindist Ioks helzt að einni safírnælunni, en þó var hann bersýnilega ekki alls kostar ánægður. „Það er afmælisgjöf til konunnar minnar. Þrjú þúsund lírur, var ekki svo?“ „Jú ■— þrjú þúsund. Leitt að su/nora skyld'i ekki vera fædd í mánuði perlanna. Hérna, til dæmis“. Alfredó sýndi hverja jærlufestina af annarri. „Fallegt — afar fallegt“, tautaði ókunni maðurinn. „En fyrir þann, sem til þíekkir — og kann að meta slíkt, góði Bin- aldo, hafði þér ekkert annað?“ Alfredo færði sig að fornfá- legum peningaskáp; kraup fyrir franian hann og opnaði hann. .Jlérna signoreT .Hann lagði láúga öskju virðulega á borðið. ’ „Nú, já — ,þetta mætti kalla HEIMILISRITIÐ 34

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.