Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 46

Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 46
Ehginn sagði neitt. . „Það er Iíklega skárst, að við ' forum í öll húsin og framkvæm- tim skráninguna þar, annar.s skrifið þið sjálfsagt einhverja endaleysu, sem ekki nokkur sála botnar í. Jæja, fundinum or slit- „En liérna, segið þið okkur, hver er ætlunin með þessu?“ 'spurði kaupmaður einn, lítill ' vexti, sem átti sæti í bæjarráð- i mu. „Ætlunin er sú, að afla gagna fyrir tryggingarstofnunina og hagstofuna — síðar verða gerðar frekari ráðstafanir", síigði mað- iirinn með blaðið, án jiess að lita upp og tók að safna saman skjölunum á borðinu; eins -og dórnari, sem hefur nýlokið við að kveða upp dóm, sem ekki verður ófrýjað. „Elcki eru jæir ánægðir enn .. Ilvar endar J>etta?“ „l ið getið þá farið. Sjáið um, að börnin verði lieima við“. Konurnar ruddust út úr skóla- húsinu og þustu eins og þær ættu Jífið að leysa niður eftir götunni með slíkum skelfingarsvip, að bændur, sem áttu þarna leið um, stöðvuðu hesta sína og litu óttaslegnir upp í loftið og í all- ar áttir, eins og herklukku liefði verið hringt. JEíg er öldungis gáttuð, ég hef ekki hugmynd um hvað ég á að gera við hann“, gall í konu inni í einu húsinu. „Maður veit hvorki upp né niður!“ Næstu íimm mínúturnar þustu konurnar með skýluklút- ana aftur á lmakka inn í húsin sín og þegar þær komu út aftur að vörmu sporí, roguðust þær með eitthvað í höndunum og í handarkrikunum, eins og jiegar verið er að bjarga munum út úr brennandi liúsi. Og utan af hampekrunum bárust hvellir skrækir og barnagrátur. „Nú koma þeir!“ Konurnar komu þjótandi ut- an af ekrunmn, nániu staðar í dyrunum og biðu þar spreng- móðar koniu nefndarinnar. Þegar nefndin, með kaup- manninn í broddi fylkihgar, kom til fyrsta hussins, hafði breitt skjöl sín á borðið í stofunni og Imgðist liefja skráninguna, kom í ljós, að í því húsi voru engin börn. Og í næstu húsum var heldur ekki neitt barn. A stöku' stað voru, börn, en þá stálpuð, tólf til þrettán ára, „Hvernig stendur á því, að engin ykkar á börn?“ „Hvenær hefðum við átt að cignast þau? Fyrst var nú stríð- ið, og svo . ..“ „En hver er að skæla hérna?“ „Það er hjá nágrannanum,. gæ/kau ...“ 44 HEIMrLISRÍTIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.