Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 13
Hún rcendi rithöfundinum L. A. CUNNINGHAM. ELISSA stóð í járnbra-utar- lestinni í Westhampton og gekk með hægð eftir göngunum í Jeit að manni, sem hún þekkt'i ekki. H vernig leit rithöfundur útP -Hún hafði aldrei séð Roger Bay- ard, og það var hann, sem hún leitaði að. Hún gáði inn í hvern klefa um leið og hún gekk framhjá, en hún sá engan, sem leit út fyrir að vera rithöfundur eða skáld. Nú átti hún aðeins borðvagninn eft- ir, og setti allt sitt traust á hann. Hann hlaat að vera með þessaii lest og hún varð að finna hann. Áðeins einn farþegi sat þar inni. Hann var niðursokkinn í að lesa matseðilinn ög leit ekld einu sinni upp þegar hún kont inn. Ef til vill heyrði Iiann ekld létt fótatak hennar á þvkkum gólfrenningnum, og kom ekki auga á gulu peysuna hennar og' hvítt pilsið, eða rauðgyllt hárið. Elissa settist beint andspænis honum og virti hann fyrir sér með athygli, líkt og veiðimaður myndi t irða fyrir sér ljón, seirt ætti sér einskis ills von. Hann var hár og grannur, ljós yfirlit- um og mjög sólbrúnn. Og hanrt var ótrúlega karlmannlegur — af manni að vera, sem orti Ijóð. Það lá viS a5 gamaniS- yrði grátt í þessari smásögu. eítir HEIMILISRITIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.