Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 13

Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 13
Hún rcendi rithöfundinum L. A. CUNNINGHAM. ELISSA stóð í járnbra-utar- lestinni í Westhampton og gekk með hægð eftir göngunum í Jeit að manni, sem hún þekkt'i ekki. H vernig leit rithöfundur útP -Hún hafði aldrei séð Roger Bay- ard, og það var hann, sem hún leitaði að. Hún gáði inn í hvern klefa um leið og hún gekk framhjá, en hún sá engan, sem leit út fyrir að vera rithöfundur eða skáld. Nú átti hún aðeins borðvagninn eft- ir, og setti allt sitt traust á hann. Hann hlaat að vera með þessaii lest og hún varð að finna hann. Áðeins einn farþegi sat þar inni. Hann var niðursokkinn í að lesa matseðilinn ög leit ekld einu sinni upp þegar hún kont inn. Ef til vill heyrði Iiann ekld létt fótatak hennar á þvkkum gólfrenningnum, og kom ekki auga á gulu peysuna hennar og' hvítt pilsið, eða rauðgyllt hárið. Elissa settist beint andspænis honum og virti hann fyrir sér með athygli, líkt og veiðimaður myndi t irða fyrir sér ljón, seirt ætti sér einskis ills von. Hann var hár og grannur, ljós yfirlit- um og mjög sólbrúnn. Og hanrt var ótrúlega karlmannlegur — af manni að vera, sem orti Ijóð. Það lá viS a5 gamaniS- yrði grátt í þessari smásögu. eítir HEIMILISRITIÐ 11

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.