Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 48
um: ,,IJað var ekki minn — nimn var með rauða húi'u“. „Þau hafa skriðið burt í allar áttir . . . O, hvílíkur útgangur!“ varð af þér, krakka- skömm? . . . Eg stakk túttunni upp í þig, og svo áttirðu að sitja kyrr . . . Ó, ftónið þitt . . .“ „Jæja, bíddu bara, þú skalt fá duglega ráðningu!" sagði iinnur,,sejn dró á eftir sér þriggja ára dreng, sá hélt hendinni íyrir augun og Iteygði af. Þær einar, sem áttu hvítvoð- unga, komu í hægðum sínum með byrðar sínar og litu fýlulega á grannkonurnar, sem æddu ennþá fram og aftur í leit sinni að börnunum. „Þetta er ekki nökkurt líf, þetta er hegningarvinna og ekk- ert annað — aðra stundina verð- ur maður að drösla burt búpen- ingnum, hina að fela börnin . ..“ sagði ung.kona, sem hélt á ung- barni. „Það tekur því nú ekki fyrir þig að fjasa um þetta — þú þurftir ekki annað en að taka vögguna og fara með hana í hvarf. Þú ættir að finna hvernig ]>að er að hafa þau tvö í hönd- mn sér og tvö hangandi í pilsinu sínu, og svo þegar þau týnast í þokkabót“. „Jæja, þetta fór nú samt vel. Yið höfum lært af þessu standi með gripina. Þetta var ágætlega til fundið og tók ekki nema fimm mínútur“. „Ef við hefðum vitað þetta fyrir, hefði það samt farið enn betur“. Allir voru hæst ánægðir'. Smiðskonan ein sat í grasinu við brunninn og bafmaði sér: öll börnin hennar höfðu verið skráð, hún hafði verið staðin að verki. Fólkið stóð umhverfis hana og virti hana fyrir sér. „Veslings, saklausa konan“, sagði einhver. „Hún gætir sín vænti ég í næsta skil'tið. Ilún var svo rugg- in af öllum þessum krökkum sín- um, hélt að svona ætti það að vera . .. Nei, þeir tírnar eru liðnir“. „En satt að segja var hægara að fást við börnin en skepnurnar. Þótt þau skríði í felur, gerði það ekki gizkamikið til, en þegar maður teymir bolakálí á eftir sér, á maður á hættu að hann þjarmi svo að manni, að mað- ur verði öldungis frá“. „Já, víst var hægara að fást við börnin“. „Það 'voru annars margir gripir, sem þeir tóku hérna á dögunum“. „Þeir koma líka öllum að ó- vörum, svo að maður veit ekki hvað maður á tit bragðs að taka“. (Niðurl. neðsi á mvstu sfðn). 46 HELMLLISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.