Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 44
le-ysísöskur, sem fleytti kertmgai- út yfir freyðandi öldurnar. Síð- ;ui synti kún í vestur, og sólin skein á hvíta hausinn hennar og glitraði i kjölfarinu, sem lnin lét eftir sig. Við horfðum á et'tir henni, án þess að hreyfa okkur, þahgað tiJ hún hvarf okkur eins og skínandi silfurblilv úti við sjóndeildarhringinn. í>á settum við aftur á rétta stefnu, og „Rasmína“ var löðrandi í mar- airbotn.sleðju stefnanna á milli, — það var engu líkara en skipið \æri Öskugrátt af hræðslu. „Yið verðum' að vinna úr þessu efni í félagi“, mælti Keller, og það var J);ið fvrsta sem hann sagði í fullu samhengi. „Við er- um hér þrír sáman, allir þraut- skólaðir blaðamenn, og þetta er áreiðanlegá það lang stórkost- legasta „matríale“, sem nokkur starfsbróðir okkar hefur nokk- urn tímá átt kost á.’Samvinna, drengileg samvinna, er það eina i'etta við þetta tælcifæri". Eg var þégar á móti þessu. I blaðamennskunni verður engum neitt ágengt í samvinnu við nokkurn, og sízt af öllu, þegar allir verða að lialda sig við sömu staðreyndirnar, og þess vegna genguni \ið til starfans, liver fyrir sig. Keller skrifaði grein með þriggja dállca fyrirsögn, og ræddi þar áf miklum fjálgleik um hiim „luiííumprúða skip- stjóra" okkar, en máli sínu lauk liann í amerískum framtaksanda og gat Jæss, að það væri maður frá Daytpn í Ohíó, sem séð hefði sjóslönguna. Eað var grein, sem engin lifandi manneskja í allri veröldinni liefði trúað í einu orði, — en sem dæmi upp á lit- auðugan stílsmáta hálfviltrar þjóðar var hún í liæsta máta at- liyglisverð. Zuyland skrii'aði greinargóða skýrslu í hálfan annan dálk, gat um lengd og breidd dýrsins, eftir því, sem hann hugði vera næst lagi, og birti lista yfir skipshöfnina og farþegana, er hann kvað alla reiðubúna að sverja, að hér væri satt og rétt sagt frá. Zuyland var hvorki öfgafullur né taugaveiklaður. Ég skrifaði greinarlcorn, sem mundi liafa fyllt þrjá-fjórðn úr smáleturs- dálki, — en vegna þess, að mér fór nú að detta margt í hug varaðist ég að punta nokkuð upp' á staðreyndirnar. Keller var, yægast sagt, liryllilega montinn. Hann var með ráðagei'ðir um að senda New York-bJaðinu „World'" símskeyti . frá Southampton, pósts.enda greinina sína ti! Am- eríku samdægurs, en jafnframt setja London á annan endann með þessum þriggja dálka sund- urJausa þv^ettingi. ■ (Nl. næst). ii HE-I^iLISRJTIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.