Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 10
borða oo- sé baðað á vissum tím- | 0 mn. Að því er virðist hafa börn þann liæfileika að vita bezt sjálf, | hvenær þau eiga að sofa og borða (sumir uppekiisfræðingar kalla ! þetta „Hfshæringar“ barnanna) — og þau liafa alveg sérstaklega nærnar tilfinningar. Fyrsta árið er barriið að mestu leyti alveg ósjálfbjargá, en það er hvorki alveg tilfinningalaust né hægt að fara mcð það eins og clauðan hlut, líkt og margt fnll- orðið fólk virðist haída. Það hef- ur sínar eigin „hræringar“ — sem þart' að skilja og virða af fullorðna fólkinu, og það þarfn- ást mikillar athygli, þolimnæði og fórnfýsi af hálfu þeirra, sem annast jiað, einkum og sér í lagi r.f móðurinni. ðíestan hluta fyrsta ársins er barnið mettað lífskrafti, sem erinþá blundar og fær litla sem enga útrás. A öðru ári er þessi kraftur ekki alveg eins bældur, héldur fer að láta á sér bera í sí- vaxandi mæli. Tækifærin sem fullorðna fólkið m'isskilur, þess- ari útrás lífsfjörsins hjá barninu, * þeim fjölgar jöfnum höridum. Barnið tekur ao' vaxa og þrosk- ast, krefjast og þarfnast hjálpar og öryggis-. Dr. Marian C. Putnam við barnauppeldisstöð James Jack- son Putnams í Roxbury, Alass., Iiefur safnað saman mörgum dæmum örlagaríkra afieiðinga af skilningsleysi mæðranna á börn- um og — móðurhlutverkinu vf- irleitt. Vitað er urn ellefu mánaða gamlan dreng, sem var blóðlaus og horaður sökum þess, að hann liafði enga matarlyst og vildi ekki láta neitt inn fyrir sínar .varir. Læknisathugun gat ekki fundið neinn innvortissjúkdóm, en sérfræðingarnir við uppeldis- stofmmina sáu fljótt, að hér var um það að ræða, að drengurinn hafði verið særður á þann hátt, að afleiðingin varð óbeit á ölhun ínat. • ðlóðirin vár spurð spjörununi úr, og það kom í ljós, að hún hafði nldrei óskað eftir að eign- ast þennan dreng. Hún ól.hann up]j eins og af einhverjum vana, en framkoma hennar við hánn var engan vegin nærgætin, jafn- vel kuldaleg á stundum, svo að drengurinn verð jies.s greinilega var, þótt ungur væri. Honum virtist ekki líða neitt vel, þégar búið var að leggja liann í rúmið hans. Hann lá ]>ar að mestu hreyfingaríaus, gat jafnvel ekki Ivft höfðinu frá koddanum eða snúið sér við, ðlargir héldu, að hann vantaði eitthvað. Læknarnir og hjúkrunarkon- urnar á spítalanum gerðu margs- konar tilraunir við hann og léku 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.