Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 61

Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 61
því, ég tneina, ef ég gætti nán- ar að“. „Vilduð þér gera svo \'el að gæta að því?“ „Já, sjálfsagt“. Gladys fór út úr stofunni. AYeston leit á Poirot. „Ég skil ekki hvað þér eruð að fara“. ..Meðl’ædd hirðusemi“, muldr- aði Poirot. „En í alvöru talað, ungfrú Brewster fór í sjóinn í morgun, fram af klöppunum. Eftir því sem hún segir, var hún nærri orðin fyrir flösku, sém kom fljúgandi hér ofan að- Alér þætti fróðlegt að vita, hver hef- ur fleygt henni, og hvers vegna". „Kæri vinur, það getur verið hver sem vera skal“. „Nei, alls ekki. Hún gat ekki komið annars staðar að, en úr einhyerju af herbergjunum, sem við höfum rannsakað. Segið. þér mér: Hvað' mynduð þér gera við tóma flösku? Auðvftað henda lienni í bréfakörfuna, ef þér á annað borð hendið henni frá yð- ur. Þér færuð ekki að ómaka yð- ur út á gluggasvalirnar, til þess að henda henni i sjóinn. Það væri óþarfa fyrirhöfn, og wo gæti einhver orðið fyrir henni. Það gæti hugsast að' þér gerðuð það, ef yður væri áhugamál. að jæs.si flaska sæist ekki eftir yð- •nr“. . YVeston starði á Poirot. „Ég minnist þess, að Japp - lögreglu- HEIMILISRITIÐ fulltrúi sagði að þér gætuð haft nokkuð langsóttar hugmyndir, Þér ætlið þó ekk'i að fara að halda því fram, að' frú Arlenu Marshall hafi verið bypjað eit- ur, og gefið það inn'úr þessari flösku yðar?“ ,,Eg held ekki að það hai’i ver- ið eitur í flöskunni". „En hvað þá?“ „Það er það sem ég ekki veit. Þess vegna langar mig til að at- huga það náriar". Gladvs kom aftur. „Því mið- ur, ég gat ekki séð' að neitt vant- að'i. En, eins og ég sagði, ég er ekki viss um frú Marshall, h ún átti þau i ógrynni af flöskum“. Poirot ypti öxlum. „Það er sama."Við sleppi un þv'í“. „Var það annars nokk llð frekar?“ spurði Gládys. „Nei, þakka yður fyrir, ég Iield ekk i“, sagði i Weston. Poirot sagði: „Þakk a yður f yrir. Þér hah lið ekki að þér hafið' gleymt neinu. sem þér gætuð sagt okkur?“ „Það held ég.ekki. Nema — það var einhver í baðherberginu. Eg sagði einmitt við Elise: „Það er skrítið, að vera að baða sig uin hádegið“. „Hvaða baðherbérgi? Iíver var að baða sig?“ - „Það veit ég ekki. Við Feyrð- um að. bað'kerið var tæmt..Það var hérttmraegin. í lióteiittu" . 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.