Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 58
hafa heyrt í ritvélinni. Hún á- ]eit að klukkuna hefði þá vantað fimm mínútur í ellefu. Hún var að taka til í herbergi Redferns- lijónanna, um það leyti. Þaðan fór hún inn til Rosamund. Hún minritist þess, að klukkan á kirkjunni í Leathercombe hafði stegið ellefu, þegar hún fór inn í herbergi Rosamund. Þegar klukkan var fimtán mínútur yf- ír ellefu, fór lnin niður og drakk te. Síðan fór luin að taka til í hinum herbergjunum. Hún hafði ekki orðið vör \ ið' jið neinn færi eftir ganginum, meðari á því stóð, eða út um dyrnar fyrir enda gangsins. Weston leitaði upplýsinga um frú Marshall. Hún kvað frú Marshall ekki hafa í'isið sncrnma úr rekkju, jafnaðaiiega og' sagðist hafa ver- ið undrandi yfir því, að hún skyld'i vera farin niður, klukkan rúmlega tíu. Það var óvanalegt. ,,Hvaða álit höfðuð þér annars á frú Marshal]?“ spurði Poirot. „Það er ekki vert að ég hafi orð á slíku. Finnst yður það við- eigajidi?“ „Já, við það er ekkert athuga- vert. Okkui' væri mjög kært, ef þér vilduð segja álit yðar“. Gladys leit á lögreglustjór- ann, eins og á báðum áttum. Weston reyndi að dylja það undir hlýlegum andlitssvip, að * 56 ' framferði hins franska starfs- bróður hans ylli honum nokk- urrar undrunar. „Já — segið þér frá“, sagði Weston. í fyrsta skipli undir yfir- heyrslunni, fór Gladys nú út úr jafnvægi. Hún fitlaði. við svuntuhornið. „Hvað því viðvíkur“, sagði hún, „þá var frú Marshall eigin- lega ekki prúð kona sem maður myndi kalla. Ég á við, að lnin var frekar eins og leikkona“. „Hún var leikkona", sagð'i Weston. „Já, það er einmitt það. Hún yar duttlungafull. Hún sýndi enga kurteisi, nema rétt þegar lienni leizt svo. Hún gat verið vingjarnleg, þegar því var að skipta, en þegar eitthvað á brjátaði, ef maður brá ekki við, sti-ax og hún hríngdi, eða ef þvotturinn kom ekki .á tilsett- um tíma, þá gat hún verið blátt áfram ósvífin. Mér er óhætt að segja, að okkur var öllum heldur í nöp við hana. En hún var auð- \ itað glæsileg kona — svoleið- • << 1S . . . Weston sagði: „Mér þykir leitt, að þurfa að leggja fyrir yð- ur eina spurningu; en það er mjög mikilsvarðandi. Getið þér sagt okkur hvernig sambúð þeirra hjónanna var?“ Gladys varð hikandi. „Þér HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.