Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 16
svo áfram i bílnum yfir heiðina.
Það er skemmtilegra en ferðast
með lestinni".
„Það hlýtur að vera skennnti-
legt ferðalag“.
„Já, það er afar fögur leið“,
sagði Elissa. „Systir mín, sem
býr með mér, er dálítið smeik
við heiðina. Hún óttast alltaf að
umrenningar ráðist á mig, þegar
ég ek þá leið. En þó ég hafi
stöku sinnum mætt þar ískyggi-
leg'um náungum, er ég alveg ó-
hrædd“.
Hann leit á hana alvarlegur.
„Þér ættuð nú samt að fara
gætilega“, sagði . hann með
áherzlu. „Svona eyðiheiði getur
Aerið hættuleg“. Hann þagði
andartak, svo sneri hann sér að
henni og sagöi: „Mætti ég ekki
kynna sjálfan mig. Ég heiti Rog-
er Bayard“. Hann þagði ofur-
lítið, en hún vottaði ekki með
neinni svipbreytingu, að luin
kannaðist við nafnið. Hann hélt
áfram: „Eg hef aldrei komið á
þe.-sar slóðir fyrr. iNíig langar af-
ar mikið til að sjá heiðina. Eg
er að vísu ókunnugur —“.
..Það gerir ekkert lii“. Elifsa
leit frjálsmannlega á hann. En
hvað þetta var allt ótrúlega auð-
velt! ,3Iér Jjykir ágætt að fá
fylgd, og ég þori vel að aka með
yðuf. Mér er ánægja að hafa yð-
ur með í bílnum. Eg heiti Elissa
Lothrop“.
„Það er fallega gert af your,
ungfrú Lothrop. Ég hlakka til
ökuferðarinnar. Og séu umrenn-
ingar á heiðinni, finnst lAér ég
blátt áfram hafa hlutverki-að
gegna — að vernda yður“.
Svona auðveld var þessi slótt-
uga fyrirætlun Elissu í fram-
kvæmd. Að lokum kom þjónn-
inn með hádegisverðinn, og með-
ah þau borðuðu, skemmti Roger
henni prýðilega með ferð'asög-
um. Ilann hafði komið til Suð-
urhafseyja, Aldrei gaf hann í
skyn, að liann vajri rithöfundur.
Honum virtist þvert á móti
geðjast vel að því, að þessi íal-
lega, unga stúlka skyldi koma
fram \úð hann eins óg hvern ann-
an mann, en ekki meira eða
minna rugiaðan listamann.
Þau stigþ úr lestinni í Cross-
key og settust inn í bílinn. Elissa
ók af stað, framhjá grænum
engjum í átt til fjólublárra
1 ey n d a r d óm a h e i ð a r i n n a r.
„En hve hér er fagurt!“ Hann
horfði í kringum sig, en augu
hans beindust brátt aftur að
fríðum vangasvip ungu stúlk-
unnar, rauðum. vörum hennar
og litTu, freknóttu nefinu. „Það
gieður mig ósegjanlega, að ég
skyldi hitta yður“.
Elissa andvarpaði með sjálfri
sér. Hún var ekki alveg viss um,
að hann myndi gieðjast lengi.
ITún íhugaði fyriræthm sína
14
HEIMILISRITIÐ