Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 43
an upp stinnan liálsinn, og höf- crg lágstreymi undan álands- uðuð vissi gapandi móli himni. I>á lieyrðist Keller tauta fyrir inunni sér, eins og í hlut ætti manneskjá, sém orðið liefði fyrir umferðarslys’i: „Við skulum ekki kæfa hana — í guðs bænum, hjálpum henni til að anda!“ Og ’svo liófst helstríðið, Hinn jötun- efldi líkami velti sér, hentist siit á hvað, nötraði og kipptist tii í krampateygjum, — og litla íleytan okkar valt eins og skel og kastaðist fram og aftur fyrir sjóganginum frá hamförum skéþnunnar. Iiver alda, sem reið á skipið skolaði slími og leðju inn á dekkið. Himinninn var heiður og blár, óg það var blæja- logn. Allir skipverjarnir, allir, sem á skipinu voru, horfðu á þessar hamfarir, losnir undrun, undirl§gðir _ af vorkunnsemi. Skepnan var svo örbjarga og umkomulaus í þjáningum sínum, en malcinn vitjaði hennar þó á dauðasturidiími. Augu manns áttu aldrei að fá að sjá þetta. I' ð ■ 'v bæði óeðlilegt og ó- reð.-.k'gt, að þetta skyldi koma fyrir í fjölfömu hafi, á stað, sem var sjáanlegur á sjálfu ■ ;';'k*)r!:r.i. Limlest og dauð- A'ona hafði Iiún flæmst frá dvalarstað sínum á mararbotni, þar sem hún hefði annars getað lifað til dómsdags. Við horfðum á lífsorkn hennar fjara út eins vindi. Kvendýrið lá nokkurn S]>öl frá liinum helsærða ástvini sínum, vaggaði sér' í vatninu, barmaði sér og vældi í sífellu. Moskus-þefinn lagði að skipinu, og hann barkaði í hálsinn, svo okkur sló fyrir brjóst. Loks var helstríð þessa dýra á enda kljáð. I>ví L\uk með áköí'- um hríðum í blóðugu öldulöðr- inu. Hálsinn missti jjaðurmagnið og féll útaf eins og trjábolur, sem hefui' verið höggvinn viö rótina, skepnan valt á hliðina — en um leið sáum við í hvítan kviðinn, og ótrúlega stóran afturhreyfa eða loppu. Svo sölck ferlíkið fyr- ir fullt og allt, og liafið freyddi v ið niðurfallið meðan kvendýrið synti þav fram og aftur, hvern hringinn eftir annan, _og víngs- aði haiísnum til allra átta. Þó að við gætum búist við, að hún mundi veitazt að skipinu okkar, þá hefði enginn megnað að fá okkur til áð hefjast handa til nokkurs hlutar á þessari stundu* Við liéldum niðri í okkur andanum, sem eimi maður, og virtum liana fyrir okkur. Hún hætti að leita, og við heyrðum livernig öldurótið braut á henni. Svo teygði hún liálsinn beint upp í loftið, eins langt og hún inátti, og horfði blindum augunum út yfir einrænu hafsins, einmana og yfh’gefin, — en rak svo upp von- HEIMILISRITIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.