Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 23
Blóðrannsókn sker úr Grcinarkom, þýtt úr The American WeeUly Smásjóin sýndi ao eigin- maðurinn var ekki faðir barns konu sinnar ______________________. ! LÆKXmiNX horfði gegnum smásjána á blóðdropa. Ilann hristi höfuðið htið eitt, ! og horfði‘aftur til að fullvissa sig. Hann varð að vera viss í sinni sök, ]>ví smásjáin hafði sagt hon- 1 um, að eiginmaður væri ekki íaðir barns konu sinnar. I'að gat ekki verið neinn vafi, i*' .»••....'-v i.....\ Og laeiiUtlu iiogulii •moíiI ; dómari upp úrskurð, sem byggð- ist á vannsókn læknisins. I’etla 1 var í fyrsta sinn sem Rh-þáttur 1 í mannsblóði — óþekktur fyrir átta árum — var notaður í rétt- arsal til að sanna, að maður gæti ómögulega verið faðir banis. Þaimig hefur Rh-þátturinn, 1 sem dr. Alexander S. Wiener og * dr. Karl Landsteiner fundu ár- j íð 19-10, fyrst nú nýlega verið tekinn í þjónustu mannanna og jaganna. Fyrir ekki all löngn, töldu nokkrir, sem þóttust hafa. á því vísindalega þekkingn, að ás'tæða væri til að vara iolk \ ið hættum þeim. scm stafað gætu af Rh— þættinmn. Því var haldið fram, að menn og konur, sem væni ólík með tii- liti til Rh-þáttarins, ættu ekki að ganga i hjónabnnd og gætu eklci átt börn saman. Xú orðið geta þó venjuleg lækijisráð útilokað ílestar hætt- ur, sc.ru samfara cru Rh-þættin- um, en hann er aftur á móti orð- inn sönnunargagn við hlið eklri prófana. í fyrsta málimi, er Jakob Panken dómari kvað upp ur- skurð sinn í fjölskvldumálarétt- imun í Brooklyn, höfðu blóð- flokkarannsóknir i-evnst árang- urslausar. Faðernl mannsins varð hvorki útilokað með A-B-O-flokka próf- 2$ HEIMItlSHrriÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.