Heimilisritið - 01.05.1948, Side 23

Heimilisritið - 01.05.1948, Side 23
Blóðrannsókn sker úr Grcinarkom, þýtt úr The American WeeUly Smásjóin sýndi ao eigin- maðurinn var ekki faðir barns konu sinnar ______________________. ! LÆKXmiNX horfði gegnum smásjána á blóðdropa. Ilann hristi höfuðið htið eitt, ! og horfði‘aftur til að fullvissa sig. Hann varð að vera viss í sinni sök, ]>ví smásjáin hafði sagt hon- 1 um, að eiginmaður væri ekki íaðir barns konu sinnar. I'að gat ekki verið neinn vafi, i*' .»••....'-v i.....\ Og laeiiUtlu iiogulii •moíiI ; dómari upp úrskurð, sem byggð- ist á vannsókn læknisins. I’etla 1 var í fyrsta sinn sem Rh-þáttur 1 í mannsblóði — óþekktur fyrir átta árum — var notaður í rétt- arsal til að sanna, að maður gæti ómögulega verið faðir banis. Þaimig hefur Rh-þátturinn, 1 sem dr. Alexander S. Wiener og * dr. Karl Landsteiner fundu ár- j íð 19-10, fyrst nú nýlega verið tekinn í þjónustu mannanna og jaganna. Fyrir ekki all löngn, töldu nokkrir, sem þóttust hafa. á því vísindalega þekkingn, að ás'tæða væri til að vara iolk \ ið hættum þeim. scm stafað gætu af Rh— þættinmn. Því var haldið fram, að menn og konur, sem væni ólík með tii- liti til Rh-þáttarins, ættu ekki að ganga i hjónabnnd og gætu eklci átt börn saman. Xú orðið geta þó venjuleg lækijisráð útilokað ílestar hætt- ur, sc.ru samfara cru Rh-þættin- um, en hann er aftur á móti orð- inn sönnunargagn við hlið eklri prófana. í fyrsta málimi, er Jakob Panken dómari kvað upp ur- skurð sinn í fjölskvldumálarétt- imun í Brooklyn, höfðu blóð- flokkarannsóknir i-evnst árang- urslausar. Faðernl mannsins varð hvorki útilokað með A-B-O-flokka próf- 2$ HEIMItlSHrriÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.