Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 30

Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 30
sjúkri konu niinni með kossi, ■sem ég sagði að bróðir hennar | hefði beðið mig um að flytja j lienni. . Um uóttina leið mér fremur j illa. Draumar mínir voru ó- greinilegir og allt, sem ég sá í þeim, var í blárri móðu. Þegar ég vaknaði var ég þungur í höfði. Eg kyssti konuna og fór til vinn- unnar. — Þegar ég kom útí bíl- skúrinn liélt ég mig heyra þrusk og mér sýndist einsog blárri slæðu væri veifað inní bílnuin. Eg' liirti eklcei't um þetta og ók • útúr skúrnum. — Jæja, sagði ég við sjálfan mig. Nú ertu loksins frjáls, lags- J maður, og getur slegið þér upp einsog þu \ ii i. ohræddur. J. gær- kvöldi dróstu goluna útúr mági þínum, og kerlingin fer varla að panta samtal við hann á miðils- fundi. Já, kallinn, þú gétur nú sitt af hverju ef þú revnir, jahá. — Bom! Eg ók á símastaur, því framrúðan varð skyndilega svo dökkblá á litinn, að ég sá ekki gióru útum hana. — Ég hef aldrei ekið bíl sjálfur síðan. — Dagarnir liðu og draumar f mínir urðu sífellt óþægilegri. Það fiættist ekkert um mág minn, og f enginn varð hissa á því. Hann f vai' þannig kynntur. En það var þetta með mig, sem var farið að verða ískyggilegt. Mig dreymdi [ svo ehikennilega, já, svo fjarska einkennilega, og þá oftast sömu draumana aftur og aftur. Mér fannst ég' vera staddur í spunaverksmiðju, þar sem háir ullarstaflar voru settir inní stóra vél, sem þvoði, þurrkaði og kembdi, litaði, spann og óf ull- ina þannig, að útum hinn enda hennar komu bláköflóttir treflar í hundraðatali. Síðan dreymdi. mig nákvæmlega hvernig ég myrti mág minn, og loks sá ég sjálfan mig dingla uppí Ijósa- staur með bláköflóttan trefil um hálsinn. Ég vaknaði venjulega við það, að ég var að reyna að hrópa á hjálp. ... Ég þorði varla að leggjast til svefns á kvöldin. Já, þannig var það orðið. — Og á daginn kom það stundum fyrir mig, að mér sýndust allir hlutir verða biáköflóttir; — þessi Jitur var sífellt fvrir augum mér. DAGAHNIR liðu og e.ncan virtist gruna hið minnsta. Eon- an míu var orðin heil heilsu aft- ur. Hún hafði áreiðanlega aldrei búizt við að heyra neitt frá bróð* ur sínum í bráð, og þá helzt ekki nema hann hefði lent í einhverj- um vandræðum. Svo var það dag nokkurn, að ég kom heim frá vinnunni. Veðr- ið var slæmt; hvassviðri og gadd- ur. — Ég var að fara úr frakkan- um framrní anddyrinu, þegar kouan mín kallaði í mig og sagði: r ' HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.