Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 30
sjúkri konu niinni með kossi, ■sem ég sagði að bróðir hennar | hefði beðið mig um að flytja j lienni. . Um uóttina leið mér fremur j illa. Draumar mínir voru ó- greinilegir og allt, sem ég sá í þeim, var í blárri móðu. Þegar ég vaknaði var ég þungur í höfði. Eg kyssti konuna og fór til vinn- unnar. — Þegar ég kom útí bíl- skúrinn liélt ég mig heyra þrusk og mér sýndist einsog blárri slæðu væri veifað inní bílnuin. Eg' liirti eklcei't um þetta og ók • útúr skúrnum. — Jæja, sagði ég við sjálfan mig. Nú ertu loksins frjáls, lags- J maður, og getur slegið þér upp einsog þu \ ii i. ohræddur. J. gær- kvöldi dróstu goluna útúr mági þínum, og kerlingin fer varla að panta samtal við hann á miðils- fundi. Já, kallinn, þú gétur nú sitt af hverju ef þú revnir, jahá. — Bom! Eg ók á símastaur, því framrúðan varð skyndilega svo dökkblá á litinn, að ég sá ekki gióru útum hana. — Ég hef aldrei ekið bíl sjálfur síðan. — Dagarnir liðu og draumar f mínir urðu sífellt óþægilegri. Það fiættist ekkert um mág minn, og f enginn varð hissa á því. Hann f vai' þannig kynntur. En það var þetta með mig, sem var farið að verða ískyggilegt. Mig dreymdi [ svo ehikennilega, já, svo fjarska einkennilega, og þá oftast sömu draumana aftur og aftur. Mér fannst ég' vera staddur í spunaverksmiðju, þar sem háir ullarstaflar voru settir inní stóra vél, sem þvoði, þurrkaði og kembdi, litaði, spann og óf ull- ina þannig, að útum hinn enda hennar komu bláköflóttir treflar í hundraðatali. Síðan dreymdi. mig nákvæmlega hvernig ég myrti mág minn, og loks sá ég sjálfan mig dingla uppí Ijósa- staur með bláköflóttan trefil um hálsinn. Ég vaknaði venjulega við það, að ég var að reyna að hrópa á hjálp. ... Ég þorði varla að leggjast til svefns á kvöldin. Já, þannig var það orðið. — Og á daginn kom það stundum fyrir mig, að mér sýndust allir hlutir verða biáköflóttir; — þessi Jitur var sífellt fvrir augum mér. DAGAHNIR liðu og e.ncan virtist gruna hið minnsta. Eon- an míu var orðin heil heilsu aft- ur. Hún hafði áreiðanlega aldrei búizt við að heyra neitt frá bróð* ur sínum í bráð, og þá helzt ekki nema hann hefði lent í einhverj- um vandræðum. Svo var það dag nokkurn, að ég kom heim frá vinnunni. Veðr- ið var slæmt; hvassviðri og gadd- ur. — Ég var að fara úr frakkan- um framrní anddyrinu, þegar kouan mín kallaði í mig og sagði: r ' HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.