Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 31
— Komdu og sjáðu, hvað ég fann hcma rétt fyrir titan húsið í dag. Eg hengdi upp frakkann og gekk innfyrir. Þar stóð konan mín fyrir framan spegil og' var að hnýta ú sig bláköflóttan trefil. Eg stirðnaði upp af skelfingu. I’etta var trefillinn, sem ég hafði myrt mág minn með. Og hún sagðist liafa fundið hann. Nei! Hún hlaut að vita alltsaman og var bara að/storka mér, áðuren hún hringdi á lögregluna. Hringja á lögregluna! Nei, það xnátti hún ekki gera. Eg varð að koma í veg fyrir það. Og ég sagði við sjálfan mig: — Svonasvona, vertm rólegur og dálítið klókur. Farðu nú vel að henni. Eg gekk til hennar, faðmaði hana að mér og kyssti. Síðan færði ég hendumar lítið eitt til og tók í sinnhvorn enda trefils- ins og — herti á hnútnum. — Eg hætti ekki fyrren hún gaf upp andann“. — Og þannig lauk kunningi minn sögunni, þarsem hann sat á rúmstokknum og starði lán- leysislega útum rimlagluggann. Eg var í ljósum fötum og með bláköflóttan vasaklút í vasanum, sem ég þorði ekki að taka upp tilþessað þurrka mér um augun, en ég samhryggðist kunningja míniun innilega. ... — Mestu yfirsjónir í lííinu Mes<u j'firsjóuir í lífinu em.Jiessar: Að liulda uð maður geti komið með siun eigin mælikvarðn á rétt og rangt og feugið ailu aðra til að dæma hugðarefni annarra eftir sínum eigin Að gera ráð fyrir e'mhliða skoðunum í þessum heimi. Að revna að stej'pa mismunandi manngerðír i sama mót. Að láta ekki undan \'egna lítilsverðra smámuna. Að gera ráð fj'rir fuilkomnum mannaverkum. Að ergja sig og' aðra með því, sem ckki verður brej tt. Að hjálpa ekki, ef maður gelur, öllum, sem lijálpar þarfnast. Að gera ekki ráð fj rir veikleika annarra. Að telja allt ómögulegt, sem maður getur ekki sjálf. Að trúa einungis því, sem ófullkomimi iiugur manns getur spannað. Að lifa Jiaiinig, að andartakið, stundum eða dagurinn sé mikilvægari en eilífðin. Að dæma fólk eftir einhverjum ytri eiginleikum, þvi það er innri niaðurinn, f sem máii skiptir. (llankin’s Iiay). 2» HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.