Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 45
Rússnesk skopsaga. — ÞEGAR búpeniiígurinn liafði verið skráður og löghald lagt á nokkurn hluta hans — í hlutfalli við eign hve’rs eins — til slátr- unar, komu aftur menn úr borg- inrti og tilkvnntu, að skrá skyldi öll börn, er eigi hefðu náð skóla- skyldualdri! Bændurnir, sem stóðu í skuggalegiá skólastofunni, er var sótug eins ög baðstofa5 litu hver á annan. „Ilvað á það að þýða? Á að íeggjá löghald á börnin?“ - „Nei, það á að skrifa þau á lista“, svöruðu borgarbúarnir. „Svei attan!“ „Hingað koma þeir æðandi hvað éftir annað ...“ gall við rödd frammi við dvr. Allir hrukku við og litu um ö> I. „Fyrst ráðast þéir á skepn- Eftir PANTELEJMOX_ ROMANOEP. urnar, og nú er röðin komin að bömunum“. „Heyrið þið nú, góðir hálsar, eru því engar skorður settár, sem þið viljið fá?“ kvað, enn \ iö frammi ,í dyrum. Mennirnir úr borginni voru niðursokknir í skjöl sín og svör- uðu engu. , - „Hvört sem þið takið þau eða 'ekki, niegnm við trúlega ’eiga von á einhverju“. „Skrárnar skal gera sem kér segir . . sagði einn komu- manna, sem liélt á blaði í hend- inni. Allir færðu sig þegjandi nær, eins og þeir væru hræddir um að missa af skýringunni. „Böm innan -fimm ára aldurs , skal skrá sér,. börn innan sjö ára sér. Öirnur skulu ekki skráð. Hafið þið skilið þetta?“ HElýflLISBmÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.