Heimilisritið - 01.05.1948, Page 45

Heimilisritið - 01.05.1948, Page 45
Rússnesk skopsaga. — ÞEGAR búpeniiígurinn liafði verið skráður og löghald lagt á nokkurn hluta hans — í hlutfalli við eign hve’rs eins — til slátr- unar, komu aftur menn úr borg- inrti og tilkvnntu, að skrá skyldi öll börn, er eigi hefðu náð skóla- skyldualdri! Bændurnir, sem stóðu í skuggalegiá skólastofunni, er var sótug eins ög baðstofa5 litu hver á annan. „Ilvað á það að þýða? Á að íeggjá löghald á börnin?“ - „Nei, það á að skrifa þau á lista“, svöruðu borgarbúarnir. „Svei attan!“ „Hingað koma þeir æðandi hvað éftir annað ...“ gall við rödd frammi við dvr. Allir hrukku við og litu um ö> I. „Fyrst ráðast þéir á skepn- Eftir PANTELEJMOX_ ROMANOEP. urnar, og nú er röðin komin að bömunum“. „Heyrið þið nú, góðir hálsar, eru því engar skorður settár, sem þið viljið fá?“ kvað, enn \ iö frammi ,í dyrum. Mennirnir úr borginni voru niðursokknir í skjöl sín og svör- uðu engu. , - „Hvört sem þið takið þau eða 'ekki, niegnm við trúlega ’eiga von á einhverju“. „Skrárnar skal gera sem kér segir . . sagði einn komu- manna, sem liélt á blaði í hend- inni. Allir færðu sig þegjandi nær, eins og þeir væru hræddir um að missa af skýringunni. „Böm innan -fimm ára aldurs , skal skrá sér,. börn innan sjö ára sér. Öirnur skulu ekki skráð. Hafið þið skilið þetta?“ HElýflLISBmÐ 43

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.