Heimilisritið - 01.05.1948, Page 46

Heimilisritið - 01.05.1948, Page 46
Ehginn sagði neitt. . „Það er Iíklega skárst, að við ' forum í öll húsin og framkvæm- tim skráninguna þar, annar.s skrifið þið sjálfsagt einhverja endaleysu, sem ekki nokkur sála botnar í. Jæja, fundinum or slit- „En liérna, segið þið okkur, hver er ætlunin með þessu?“ 'spurði kaupmaður einn, lítill ' vexti, sem átti sæti í bæjarráð- i mu. „Ætlunin er sú, að afla gagna fyrir tryggingarstofnunina og hagstofuna — síðar verða gerðar frekari ráðstafanir", síigði mað- iirinn með blaðið, án jiess að lita upp og tók að safna saman skjölunum á borðinu; eins -og dórnari, sem hefur nýlokið við að kveða upp dóm, sem ekki verður ófrýjað. „Elcki eru jæir ánægðir enn .. Ilvar endar J>etta?“ „l ið getið þá farið. Sjáið um, að börnin verði lieima við“. Konurnar ruddust út úr skóla- húsinu og þustu eins og þær ættu Jífið að leysa niður eftir götunni með slíkum skelfingarsvip, að bændur, sem áttu þarna leið um, stöðvuðu hesta sína og litu óttaslegnir upp í loftið og í all- ar áttir, eins og herklukku liefði verið hringt. JEíg er öldungis gáttuð, ég hef ekki hugmynd um hvað ég á að gera við hann“, gall í konu inni í einu húsinu. „Maður veit hvorki upp né niður!“ Næstu íimm mínúturnar þustu konurnar með skýluklút- ana aftur á lmakka inn í húsin sín og þegar þær komu út aftur að vörmu sporí, roguðust þær með eitthvað í höndunum og í handarkrikunum, eins og jiegar verið er að bjarga munum út úr brennandi liúsi. Og utan af hampekrunum bárust hvellir skrækir og barnagrátur. „Nú koma þeir!“ Konurnar komu þjótandi ut- an af ekrunmn, nániu staðar í dyrunum og biðu þar spreng- móðar koniu nefndarinnar. Þegar nefndin, með kaup- manninn í broddi fylkihgar, kom til fyrsta hussins, hafði breitt skjöl sín á borðið í stofunni og Imgðist liefja skráninguna, kom í ljós, að í því húsi voru engin börn. Og í næstu húsum var heldur ekki neitt barn. A stöku' stað voru, börn, en þá stálpuð, tólf til þrettán ára, „Hvernig stendur á því, að engin ykkar á börn?“ „Hvenær hefðum við átt að cignast þau? Fyrst var nú stríð- ið, og svo . ..“ „En hver er að skæla hérna?“ „Það er hjá nágrannanum,. gæ/kau ...“ 44 HEIMrLISRÍTIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.