Heimilisritið - 01.05.1948, Page 14

Heimilisritið - 01.05.1948, Page 14
Munnurinn var fríður og festu- legur, ofurlitlar hrukkur voru kriugum dökk. og tljúp augun. Hann leit ekki út fvrir að iáta leika á sig, og fyrirætlun Elissu var í rauninni fremur áhættu- söm, já, nú fannst henni hún beinlíuis vitfirringsleg. I5etta hlaut að vera liann. Hinn frægi lloger Bayard, rit- höfundurinn og upplesarinn með hina töfrandi rödd; sem hun hafði heyrt, í útvarpinir. Fyrir skömmu hafði hann farið' í upp- íestursfe.rð um handið og lagt álla að fótum sér. Og í kvöld myndi ha-níi líka leggja Malyerton, Íitla fæðingarbæinn hennar Elissu, að fótum sér. En Elissa klemmdi saman varirnar og endurtók með sjólfri sér heróp- ið frá bví-er liún iagði í þessa ferð: „Bayard skal ekki takast að lesa upp i kvöld!" Það vantaði nú bara, að hann lokkaði. alla bæjarbúa til að hlusta .á upplesturinn í kvöld! Einmitt þennan dag fyrir viku síðan hafði Eva, systir Eíissu, komið þjótandi inn til liennar um morguninn, viti sínu fjær. „Élissa! Ertu vakandi? Hef- urðu heyrt annað eins! Veiztu hvað andstvggðar kerlingar- nornin ætlar að gera ?“ „Hvað er nú á seyði hjá frú Pitman-Palmer, Evá?“ spurði Elissa og settist upp í rúminu til að vakna betur. „Geturðu skilið, Elissa, að nokkur geti verið svona and- styggilega hefnigjarn? Aðeins vegna þess, að hún lieldur, að ég hafi tælt Jaek Barlow frá henni ðlary dóttur sinni! Eins og Jack hafi nokkurntíma kært sig um svoleiðis brúðuandlit . . ." „Geturðu ekki haídið þér.við efnið, Eva? Hvað hefur frú Pit- man-Palmer gert, fvrst þú ert svona æst ?“ „Hún he'fur . .augu Evu skutu neistmn ,,. . . hún hefur fengið rithöfundinn Roger Bay- ard til að lesa upp hérna sama kvöldið sem við ætlum að leika í leikhúsinu. Hún veit, að ég hef leigt leiksalinn og ber ábyrgð á kostnaðinum, og nú ætlar hún sér að eyðileggja allt fyrir mér“. „Nei Eva — það er ómögu- legt. Það getur hún ekki liafa UCC „Ekki? Það er búið að aug- lýsa 'það i\t um allt. Það selst ekki einn einasti aðgöngumiði að leiksýningunni okkar, það getur þú sagt þér sjálf. Allir ætla að hlusta á Bavard. Ó, eg vildi óska að' eitthvað kæmi fyrir liann — nei, ég á auðvitað ekki við það. En ég hef lag’t alla peningana mína í þessa sýningu, og svo . . .“ .TÁ, ÞAÐ var fyrir viku. Orð systurinnar: „Ég vildi að eitt- HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.