Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 32

Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 32
UÁÐ VIÐ FLÖSU Sp.: Geturðu gefið mér uoirkuð einfalt •ráð til þess að losna við fliisu úr hárir S. 1138 North Gower Street, Hollywood, California. 9. 7. okt. 1923,. Metro-Goldwyn-Maver Studios. Culver City. California. Sv.: Einfaldasla ráðið, sem ég veit að Itefur dugað í mörgum till'ellum. er að hlanda hárþvottavatnið með bórvatni — og' ]>vo hárið oft úr þeirri blöiídu. LEIKARASPURNINGAR Sp.: Geturðu sagt mér fæðingárdag og utanáskrift eftirfarandi leikuru: t. Merlé Oberon, 2. Errol F)ynn, 3. CUirk Gable, t, \au Johnson, !>. Alan I-add. (i. Robert Taylor, 7. Betly Grable, 8. llita llay- vvorth, 9. June Allyson, 10. Ray Millaiid. S. G. Sv.: 1. 14. febr. 'ioíl. Vuiversal-Inter- national Pictures, Universal City, Cali- fornia. 2. 20. júní 1909. Warner Brothers Stud- ios. Burbank, California. 3. 1. febr. 1901, Metro-Goldwyn-Mayer Studios, Culver City, California. f. 95. iigúst. litlö. Metro-Goldvvvn-Ma- ver Studios, Culver Citv, Crilifornia. 5. 3. sept. 1913, Paramount Pictures, 4551 Marathon Street. Ilollvwood. Cali- fornia. 0. 5. ágúst 1911. Metro-Goldwvn-Mayer Studios, Culver City, California, 7. 18. des. 1910. 20th Century-Fox Film, Movietone City, Ilollywood, California. 8. 17. okt. 1918, Columbia Pictures, 10. 3. .jan. 1905. Paramount Pictures, 1438 Marathon Street, Hollvwood, Cali- forriia. RAUBAR OG ÞVALAR HÉNDUR Sp.: Iværá Éva! Þú svarar iillum spurn- ingum svo vel, að mér datt í hug' að spyrja þig ráða. Ég hef miklar áhyggjur af ]>VÍ. hversu hendurnar a mór eru rauðar og ]>valar. Þtcr eru stórar í verunni. en það ber enn méira á því vegna þess livað þær eru rauðar. Vinstúlkur minar hafa gef- ið rnér ýms ráð yið ]>essu og. ég hel reynt þaú. én ]tað heftir engan árangur borið. Nú vona ég ,að ]>ú svarir fljótt og vel. Hvernig lízt þér á skriftina? Dísa. Sv.: Þegar ]>ú þværð liendurnar skaltú á eftir halda þeim dálítinn tíma ofan í snarpheitu vatni og síðan í kiildu vatni. Endurtaktu þetla nokkrum sinnum tvisvar sinnum á dag cða oftar. Berðu taJkúm á hendurnar á eftir og gættu þess að láta þér ekki verða kalt á þeim. Ef ]>ier eru þvalar skaltu. alitaf hafa spritt- vatn (Eau de Cologne) í töskunni þinni og baða hendurnar úr því et'tir þörfum. Stafagerðin er fremur góð en ekki nógu _ regluleg. Heildaráferðin er. sæmileg en samræmið milli stafaúna mætti vera miklu betra. Ritvillur eru þvi nær engar. Eva Adams. HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.