Heimilisritið - 01.05.1948, Page 6

Heimilisritið - 01.05.1948, Page 6
! nóttina dvaldist hann í fahgels- inn og stytti sér stundir v ið að 1 spila póker ásamt þeim, sem með honum voru. Þeir voru þarna fimm alls. Þeir notuðu eldspýtur fyrir spilapeninga. Eftir því sem liann hefur sagt mér, hefur ólánið ! aldrei elt hann jafn mikið og þá 1 alla hans ævi. Þeir spiíuðu á lág- ! spilin og höfðu jókera. En hon- ! um liélzt ekki á spilunum. Hann græddi ekki nema sex sinnum i allan spilatímann, og ekki var ! hann fvrr búinn að hljóta bytt- 1 ima en hann var búinn að tapa ! henni aftur út úr liöndunum á ! sér. Undir dögun, þegar her-* mennirnir komu inn í klefann til þess að sækja fangana til af- töku, hafði hann tapað meiru i spilunum heldur en nokkur mað- ur með fullu viti getur tapað alla ! sína ævi. Þeir voru leiddir út í bakgarð : fangelsins og raðað upp meðfram ! vegg, hlið við ldið, og gegnt þeim ] stóðu mennirnir, sem áttu að i skjóta þá. Þá varð dráttur á aftökunni, ! og vinur okkar spurði yfirmann- inn, el’tir liverju væri eiginlega i Aerið að bíða. Yfirmaðurinn I svaraði, að liershöfðingi stjórn- ! al’hersins óskaði eftir því að vera í viðstaddur aftökuna og að beðið i væri eftir honum. | „Ég held ég hafi þá tíma til 4 að reykja aðra sígarettu“, sagði vinur okkar. „Hann liefur alltaf verið nokkuð óstundvís“. En hann hafði naumast sleppt orðinu, þegar hershöfðinginn — ég vil geta þess, að það var San Igancíó, ég veit ekki, livort þú hefur nokkurn tíma séð hann — kom inn í fylgd með aðstoðar- manni sínum. Venjuleg athöfn fór fram, og San Ignacíó spurði hina dæmdu menn, hvort þeir óskuðu nokk- urs sérstaks áður en aftakan færi fram. Fjórir þeirra hristu diöfuðin neitandi, — en vinur okkar sagði: „•Já. — Ég vildi gjarna mega kveðja konuna mína“. „Beuno“, sagði hershöfðing- inn. „Eg lief ekkert við það að athuga. — Hvar er hún?“ „Hún bíður við fangelsisdym- <( ar . „Það ætti svosem ekki að valda meiru en fimm mínútna töf“. „Og varla það, herra hers- höfðingi“, sagði vinur okkar. „Takið hann til liliðar". Tveir hermenn gengu fram samkvæmt fyrirskipumnni og leiddu hinn dæmda uppreisnar- mann til hliðar. Foringi þeirra, sfem skyldi líf- láta fangana, gaf fyrirskipun, þegar hershöfðinginn hafði lát- HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.