Heimilisritið - 01.08.1948, Qupperneq 9

Heimilisritið - 01.08.1948, Qupperneq 9
Ég get enn séð fyrir mér í hug- anum, er líkvagninn, með kistu langömmu minnar, var dreginn hægt upp hæðina að St. Georges kapellunni. Það var kaldur og skuggalegur dagur, athöfnin sorgleg og dap- urleg. Þeir, sem viðstaddir voru, hljóta að hafa skynjað, á hversu merkilegum tímamótum þeir voru staddir. Hvað stjómmálalegum afleið- ingum leið, var það á allra vit- orði, að brezka hirðin myndi breytast undir stjórn hins nýja konungs, Edwards VII. og Alex- andríu drottningar. Breytt viShorf. VIKTORÍA hafði ekki aðeins verið ímynd sérstakrar stjórnar- stefnu heldur og ákveðinna lífs- skoðanna. Iðni og sjálfsvirðing hafði verið undirstað'a hirðlífs hennar. Og þótt henni, sem móð- ur, þætti vænt um elzta son sinn og erfingja, þá hafði samkomulag þeirra langt frá því verið gott. Henni var illa við veðreiðar hans og spilamennsku, og hafði ávallt dæmt hann hart, en aldr- ei sýnt honum traust í sambandi við stjórnarstörfin. En með því að draga sig í hlé, hafði hún þó þröngvað upp á son sinn meiri og meiri ábyrgð', er hann varð að bera sem prins af Wales, meiri enn annars hefði orðið, ef hún hefði ekki farið ein- förum. Afleiðingin af því varð sú, að heimili hans, Marlborough höllin í London og sveitasetur hans í Sandringham, urðu sam- komustaðir helztu sendiherra heimsins, stjórnmálamanna, iðjuhölda og fjármálamanna, listamanna og skjólstæðinga þeirra — sem sé mestu auðjöfra og andans manna í Evrópu og Ameríku. Án þess að leyfa að vikið væri frá hirðsiðum, hafði afi minn komið á skemmtanalífi, þar sem allir hinir háttsettu gestir hans, skemmtu sér vel, hver eftir sínu höfði, án þess að nokkru sinni væri alvarlega gengið á virðuleik hinnar háttsettu stöðu hans. Hann, ekki síður en móðir hans, hafði óafvitandi orðið ímynd ákveðinnar lífsstefnu. Koma hins nýja konungs var líkast því, er hreinu lofti er veitt inn í herbergi, sem lengi hefur verið lokað. Nú höfðu hinir alþjóðlegu vinir afa míns aðgang að hirð- inni, en á dögum Viktoríu var það aðeins fjölskylda hennar, sem þar var viðurkennd. Ráð- herrar og fulltrúar frá ýmsum þýðingarmiklum samböndum, bæði veraldlegum og andleg- um, fengu nú aðgang að kon- ungshirð Bretlands. HEIMILISRITIÐ 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.