Heimilisritið - 01.08.1948, Qupperneq 16

Heimilisritið - 01.08.1948, Qupperneq 16
ægilegast úti fyrir, að Prinsinn Gæfusami hélt gestum sínum grímudansleik, sem vart átti sinn líka að giæsileik. Þessi grímudansleikur var í meira lagi lostasamlegur á að líta. En fyrst verð ég að lýsa söl- unum, þar sem hann fór fram. Þeir voru sjö — sannarlega kon- ungleg salarkynni. Víðast hvar eru slíkir salir í beinu framhaldi hver af öðrum og á milli þeirra rennihurðir, sem ná næstum veggja á milli, svo hafa má útsýn yfir þá alla í einu. Hér var allt öðru máli að gegna, eins og vænta mátti af prinsinum, sem hafði yndi af að fara sínar eigin götur. Sölunum var svo óreglulega niðurskipað að varla varð séð yfir nema einn í einu. Með tuttugu til þrjátíu metra millibili voru krappar beygjur og bak við hvert horn gat að líta nýja, óvænta útsýn. Til hægri og vinstri, á hverjum vegg miðjum, var hár, gotnesk- ur gluggi, sem vissi út að lolc- uðum gangi, er lá í bugðum með fram sölunum. Rúður glugganna voru litaðar í samræmi við lit- brigðin á skreytingu þess salar, er þeir snéru inn að. Sá austasti var til dæmis blátjaldaður og gluggarnir fagurbláir. Næsti sal- ur var með purpuralitu vegg- fóðri og skrauti. Sá þriðji var grænn, fjórði gulur, fimmti hvítur, sjötti fjólublár. Sjöundi salurinn var tjaldaður svörtu flosi, það þakti loftið og féll nið- ur um veggina í fellingum, á gólfábreiðu úr sama efni og eins að lit. En í þessum sal einum var litur glugganna í ósamræmi við skreytinguna inni fyrir. Rúðurn- ar voru rauðar sem blóð. I eng- um þessara sala var Ijós af neinu tagi. En í göngunum, sem lágu meðfram sölunum, stóð úti fyrir hverjum glugga stór þrífótur með Ijósi, sem lýsti inn um litað- ar rúðurnar með skæruln bjarma. Þetta olli því, að inni í sölunum komu fram furðuleg- ustu kynjamyndir. En í hinum vestasta, svarta salnum, olli þetta samspil ljóss og skugga einna hryllilegustum áhrifum, þegar ljósbjarminn gegnum blóðrauðar rúðurnar féll á svört flostjöldin, varð svipur þeirra sem inni voru, svo óhugnan- lega draugslegur, að fáir gest- anna voguðu sér að stíga þang- að fæti. í þessum sal stóð einnig afar stór íbenholtsklukka upp við vesturvegginn. Dingullinn sveifl- aðist fram og aftur með drauga- legu geighljóði; og þegar stóri vísirinn hafði lokið hringferð sinni, kváðu við slög, skær, djúp og tónfögur, en með svo kynleg- um blæ og áherzlu, að svo var sem tónlistarmennirnir neydd- 14 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.