Heimilisritið - 01.08.1948, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.08.1948, Qupperneq 22
svo þér fáið þá tilfinningu, að þér standið að baki öllum, sem þér umgangist“. Páll hæddist að þessari hug- mynd, en með sálgreiningu kom sannleikurinn smám saman í ljós. Páll hafði í bernsku reynt að feta í fótspor eldri bróður síns, og nú, er hann var fullorðinn, gat hann ekki losnað við' áhrifin. „Minnimáttarkennd“, sagði læknirinn við hann, „er einna líkust því, þegar kjötbiti er bundinn á endann á priki, sem fest er við hálsband á hundi. Bit- inn dinglar stöðugt fyrir framan hann, en það er sama hve hart hundgreyið hleypur, hann nær honum aldrei“. Oft nægir að komast að því, hver það sé, sem maðurinn finn- ur til vanmáttar gagnvart, til þess að hann læknist. En í þessu tilfelli ráðlagði læknirinn Páli að' dvelja í tvær vikur með bróður sínum. MÁNUÐI síðar kom Páll aft- ur. 011 framkoma hans hafði tek- ið undraverðum stakkaskiptum. Hann var beinni í baki, göngu- lagið ákveðnara. Afsökunarsvip- urinn var algerlega horfinn af andliti hans. „Það verkaði alveg eins og læknirinn ályktaði“, sagði hann við' mig, meðan hann beið eftir síðasta viðtalinu. „Eg hafði allt- af með sjálfum mér talið bróður minn búa yfir ofurmannlegum hæfileikum. Og það var ekki honúm að kenna“. „En þegar ég komst að því, að þrátt fyrir að hann var frægur, hefur hann áhyggjur út af skalla og ístru, og mér varð ljóst, að hann er aðeins mannlegur eftir allt saman, þá var eins og — já, það var eins og ég losnaði úr álögum. Skiljið þér mig?“ Eg skil það mætavel. Eg átti „stóra systur“, sem kunni að leika á píanó, en ég ekki. Eg veit hvað það er að leitast stöðugt við og þrá að öðlast hæfileika og leikni, sem maður getur ekki öðl- ast — og ég þekki líka frelsið', sem maður öðlast, þegar maður loksins getur „sleppt“. IMargir sjúklingar, sem koma á lækningastofuna og líða af van- máttarkennd, eru yngri bræður og systur, eða þeir hafa litið á eldri frændur eða nábúa sem fyrirmyndir mannlegrar full- komnunar. Stundum stafar vanmáttar- kennd af viðleitni velmeinandi, en metnaðargjarnra foreldra. María S. — einkabarn — var taugaóstyrk, piparkerlingarleg, ung stúlka um það bil hálf þrí- tug, þegar læknir hennar ráðlagði henni að leita til sálsýkisfræð'- ings. Iíún var feimin og leitaði athvarfs í „veikindum“. Við sál- 20 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.