Heimilisritið - 01.08.1948, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.08.1948, Qupperneq 44
mjór eins og keyrisól. Eðlan mældist vera sex fet og tvær tommur á lengd. Annars eru landeðlurnar meinlaus dýr. Skömmu eftir þetta, komum við í unaðslega fallegt skógar- rjóður, niðri við' fljótið. Vatnið í fljótinu var hér blátært, og við sáum marga sérkennilega fiska synda í því. Ungfrú Brown horfði hugfangin á spegilsléttan vatnsflötinn og sagði: „Það myndi vera indælt að fá sér bað“. „Ekki til að tala um“, sagði ég. „Hér er krökkt af krókódíl- um, jafnvel þótt þér sjáið ekki neinn. Þér getið verið vissar um, að þeirymuni sjá yðhr, þó að þér getið ekki séð þá. Lítið til dæm- is þangað“. Hún .einblíndi á þann stað, sem ég hafði bent á, en gat ekk- ert markvert séð. „Horfið betur á“, sagði ég, og hafði gaman af forvitni herinar. Hún gat nefnilega ekki séð nokk- urt, kvikindi. Allt í einu heyrðum við skjálfa í einhverju skammt frá okkur. Ungfrú Brown leit í áttina þarig- að1, sem skrjáfið heyrðist. Það var auðvelt að eygja hvar geysi- stór eiturslanga lá samanhnipr- . uð á laufgaðri trjágrein rétt hjá okkur, og hefðum við gengið nokkrum skrefum lengra til hægri, myndum við hafa orðið henni að bráð. „Skjótið — flýtið' yður“, hrópaði ég. Hún hleypti af, og hin stóra eiturslanga féll steindauð niður í fljótið. Frumskógurinn var raunveru- iegur dýragarður, því að nokkr- um mínútum síðar skutum við annað merkilegt dýr, maurætu. Hún er með löngu, gúmíkenndu trýni og sterkum klóm. Þetta sérkennilega dýr notar hinar geysisterku grafloppur og klær til að róta upp maurabúum, síð- an stingur hún trýninu niður í morandi maurakösina og gæðir sér á þeim. Það hafði ekki liðið hálftími frá þessum viðburði, þegar riffill ungfrú Browns gall við með sterku bergmáli, sem hlevpti hellu fvrir eyrun á manni í aftan- kyrrðinni. Við vorum þá komin út í bátinn og vorurn í þann veg- inn að leggja frá landi. Hún hélt bátnum að sandrifinu, meðan ég fór í land til þess að athuga hvort hún hefði hæft. Ég komst brátt að raun um, að skotið hafði heppnazt með ágætum. Eg dró bráðina niður á rifið og lyfti henni um borð í bátinn. Þetta revndist vera stór amerískur hlébarði, dýr, sem margir fullyrða, að sé ennþá grimmara og hættulegra en tígrisdýrið. ENDIR 42 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.