Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 6
um riffilgarmi", sagði kæra-stan ergileg. (Hún er alltaf ergileg, ef ég segi ekki já, já og amen við athugasemdum hennar). „Þú verður áreiðanlega mat- vinningur í sumarfríinu“, sagði vinstúlkan og brosti eins og hún væri að gæla við krakka. En ég lét sem ég heyrði ekki til þeirra, heídur handlék riffil- inn og raulaði uppáhaldsdans- lagið mitt eins kærulej'sislega og ég gat: „Ævilangt hefði ég helzt \'iljað sofa . . .“. Og vin- stúlkan tók undir og brátt tók kærastan undir líka, og við sungum mikið á leiðinni norður. ÉG VEIT ekki, hvort þið haf- ið komið í Snasavík, enda skipt- ir það ekki miklu máli. Þetta er fremur afskekktur bær og stendur úti við sjó, og skammt utan við eru einkennilegar klettaborgir, sem heita Snasir, og af þeim dregur bærinn nafn. En þetta er aukaatriði. Aðalatriðið er, að þarna fædd- ist kærastan mín fvrir tuttugu og tveimur árum og fer þangað einstaka siiinum til þess að sjá bernskustöðvarnar, eins og hún segir, þegar rómantíkin nær tök- um á henni. Við tjölduðum rétt utan við túnið, þar sem dálítil árspræna rann til sjávar. „Við getum baðað okkur í ár- ósnum“, sagði kærastan, rétt eins og við værum komin alla þessa leið til þess að baða okkur í köldu vatni. „Hér er þó eitthvað til að skjóta á“, sagði vinstúlkan og benti út á víkina, þar sem æð- arkollurnar syntu fram og aftur og gáfu rígmontnum blikum undir fótinn. Síðan gengum við til náða án frekari bollalegginga viðvíkjandi umhverfinu. Við kærustupörin hjúfruðum okkur hvort að öðru, en vin- stúlkan d'ró svefnpokann upp yfir höfuð og snéri baki við okkur. Aumingja stúlkan! Ég setti mig í spor kærust- unnar og vorkenndi vinstúlk- unni; henni hlaut að vera kalt. Eins og það er líka notalegt að sofna, þegar manni er kalt! Morguninn eftir var bezta veður, og A Íð sömdum dagskip- an, þar sein tekið var nákvæm- lega jafnt tillit til þrennskonar álíkra skoðana, meðan stúlkurn- ar hituðu morgunkaffi á prím- us. „Ég fer á skyttirí“, sagði ég. „Mig langar til að skreppa heim og heilsa upp á hana frænku“, sagði kærastan, en frænkan var húsfreyja í Snasa- vík. „Þá elda ég matinn í dag“, sagði vinstúlkan — og þar með var málið útkljáð, og ég þrarnrn- 4 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.