Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 59
bngði sín. Hún svipti sér úr kápunni og fleygði henni á annan stól — fram- ferði, scm Jana hafði ckki séð til hennar lengi. Að svo búnu gekk hún í átt til stigans án þess að segja eitt orð. John skeytti ckki um systur sína; hann horfði aðeins á Jönu. Hann gekk til móts við hana, alvarlegur á svip. ,,Ég vona að pér þyki gaman að sjá mig ,“ sagði hann hæglátur. Áður en Jana gæti svarað, kallaði Pris- cilla ofan úr miðjum stiga: „Þú getur farið með fyrstu lest tjl New York í kvöld,“ sagði hún. „Ég vil ckki hafa þig hér. Skilurðu það?“ I Barodyg'stihúsinu hefði þessi ókurt- eisi verið illa viðeigandi, en hér var hún enn grófari. Jana varð sárhrygg, og það hlýtur að hafa sést á svip henn- ar, því að John sagði: „Vert þú nú ekki reið við mig líka. Ég kom til þess að sjá þig-“ „Til að sjá hana! Til hvers?“ Ptiscilla kom aftur niður stigann. Systkinin horfðust í augu þvert yfir stofuna. John sneri sér við og sagði stillilega: „Ég álít ekki, að þér komi það neitt við. En samt skal ég segja þér það. Ég hugsaði, að það væri gaman að sjá Jönu aftur. Og það er það. Nú, og ef þér væri sama, þá bauð Ágústa frænka mér hingað. Glcymdu því ekki — þetta er hennar heimili." „Hvers vegna heldur þú þér ekki að Mano og lætur Jönu í friði?“ hreytti Priscilla út úr sér. Hún var komin aftur ínn í stofuna. „Mér finnst þetta ekki viðcigandi." Röddin var reiðileg, en hann stillti sig. „Það var óviðeigandi af þér að koma hingað!“ Jana gekk fram á mitt gólfið og stað- næmdist frammi fyrir þcim. Hún sagði gremjulega: „Þið komið mér í vand- ræði! Og ég skammast mín!“ Tárin komu fram í augu hennar. Hún fór út úr stofunni. Að baki henni kváðu við háværar raddir systkinanna. ELLEFTI KAFLI JANA FÓR upp í herbergi sitt og fleygði .<ó- í rúmið, grátandi af reiði og hrygfeo. rvíóðir hennar hefði kallað þetta vesæla tilfinningasemi; en faðir hennar myndi hafa skilið hana. Hann hefði vjtað viti sínu, án nokkurra skýringa, hvernig henni varð innanbrjósts, er hún heyrði rödd Johns. Hún fékk hjart- slátt af gleði og hnén skulfu. Síðan þær komu hingað, hafði hún alltaf þráð, að hann kæmi. Hún hafði talið sjálfri sér trú um, að hann myndi komast að því hvar hún væri og koma á eftir henni. En þctta vitlausa rifrildi systkinanna! Þau þurftu ekki að hafa neinar áhyggj- ur, þau gátu lifað eins og þau lysti; en hvað gerðu þau? Að hugsa sér hvernig þau töluðust við og reiddust út af engu tilefni! Óhamingjusöm barnæska var cngin afsökun. Allir urðu að sigrast á einhverskonar andstreymi til að verða að nýtum manneskjum. .. Jana var æst og blygðaðist sín; hún hélt sig ckki geta umborið þau lengur. Ur því hún áleit þau svona slæm, væri ekki rétt af henm að vera lengur hjá Priscillu og þiggja peninga hennar. En um leið lét önnur rödd til sín heyra í hjarta hennar. Hún mátti ekki vera sjálfri sér of eftirlát. HEIMILISRITIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.