Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 53
skeytilega fram og eru ógjamir á að láta þakklæti í Ijós. Margir menn hafa tilfinningar í ríkum mæli, þótt þeim sé ekki sú gáfa gefin að láta þær í ljós. Margir, sem virðast ruddalegir, eru að- eins feimnir. Þeir, sem okkur finnst sýna vanþakklæti, eru' stundum aðeins hlédrægir. Hins vegar er til fólk, sem er léttara um að tala en finna til. Þetta vesalings fólk skortir þann eig- inleika, sem er mest virði: ein- lægnina. Yfirborðsvinsemd get- ur látið' vel í eyrum, en hefur þó ekki silfurskæran hljóm sann- leikans. Óeinlægnin er hin hvell- andi bjalla mannlegs samfélags. Umfram allt lít ég á vinátt- una sem hæfileikann til að fyrir- gefa af öllu hjarta. Vináttan er hæfileikinn til að varpa frá sér gremjutilfinningunni í stað þess að láta hana ná að grafa um sig og eitra sálina. Robert Louis Stevenson hefur skrifað: „Heimskur og óreyndur er sá, sem ekki hefur lært listina að fyrirgefa“. í mannlífinu er ekk- ert til, sem er haldbetra en sönn vinátta. Sé vináttan ekki hald- góð, er hún ekki sönn — og hefur aldrei fundið veginn frá hrjóstr- um kunningsskaparins til in- dælla skrúðgarða fyrirgefningar- innar. END“ Sennileg œvintýrasaga „Hver sá riddari", hrópaði konungurinn í ævintýrasögunni, „sera drepur drekann, skal fá dóttur mína fyrir konu“. Löng þögn. Loks kallaði einhver aftarlega í salnum: „Hvora?“ „Þá eldri", svaraði kóngur. Enn lengri þögn. Gömul skrítla, en sígild Ragnar vinnur í borginni, en á heima uppi í Mosfellssveit. Hann ekur í bílnum sínum til og frá borginni, kvölds og morguns. Eitt kvöldið, þegar hann hafði unnið eftirvinnu, bilaði bíllinn skammt fyrir innan bæ. Hann var lengi að reyna að gera við bílinn, og þegar komið var miðnætti, án þess konan hans hefði séð hann, eða heyrt nokkuð frá honum, sendi hún símskeyti til beztu kunningja hans og spurði þá, hvort þeir hefðu séð Ragnar. Morguninn eftir fekk hún sex svarskeyti, svohljóðandi: „Ragnar var hjá mér í nótt“. HEIMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.