Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 9
Konurnar í Suður - Ameriku eru hreinustu gersemar „Hann er karlmaður“, segir senoran og leyfir manni sínum að skemmta sér á næturnar, án þess að hún sé þar nærri. HVERJUM karlmanni mun þykja þetta mjög til fyrirmynd- ar. Sé hann að skemmta sér alla nóttina með félögum sínum (og konur eru ef til vill þeirra á með- al) og kemur heim um fjögur- leytið á morgnana „bien borra- cho“ — slompaður — tekur ekki á móti honum nein fokvond kerlingarherfa með pappírs- vöndla í hárinu, né heldur nein óhemja með kökukeflið á lofti. Nei, Dona Margarita opnar brosandi fyrir honum, býður honum góðan daginn og snarast inn til að sækja flösku af góðu rommi handa manni sínum. í>ví að aðalhlutverk hennar í lífinu er að hlynna að honum. Suður-Ameríkukonan er bráðþroska, fögur og vel vaxin, hún veit sjálf um yndisþokka .‘ inn og hefur sex appeal svo um munar, og hún hefur komist að' raun urn, að eiginmaður hennar er ekki aðeins eiginmaður henn- ar, heldur einnig karlmaður. Hann á því rétt á að gera það sem honurn sýnist, fara allra sinna ferða og ráða yfir henni. Frá því hún var barn liefur hún séð, hver munur er gerður á körlum og konum. Stúlkunnar er gætt vandlega heima, en bræð- ur hennar, þótt þeir séu ekki eldri en eins eða tveggja ára, fá að stríplast urn allar götur og leika sér við' hvern sem er og hvar sem er. Henni er kennt allt sem að heimilisstörfum lýtur, hún er látin hjálpa móður sinni eftir megni, sækja skóla og kirkjur. Hún má ekki taka þátt í neinum íþróttum, slíkt þykir ekki tilhlýðilegt, nema í skólum stórborganna, en þeir hafa tek- ið þá siði eftir skólunum í Norð- ur-Ameríku. HEIMILISRITIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.