Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 37
Þú sagir ekki annað. Þú getur víst aldrei ímyndað þér hversu dásamlegar minningar þú skild- ir eftir hjá mér, er þú fórst. Sjáðu nú til, ljúfan. Mönnum, sem eru vel gefnir og vandir að virðingu sinni, er ástin eins og vandmeðfarið og flókið hljóð- færi, sem auðvitað er ekki vandalaust að' spila á, ef vel á að vera. Þið, konur, skiljið aldrei hið fáránlega í fari hlutanna, þegar þið elskið. Þið sjáið ekki hið Ijóta í sumum látbrögðum. Hvers vegna hljóma sum orð illa, ef þau eru sögð af stórum, feitum og Ijóshærðum kven- manni, en sem hljóma eins og fögur hljómlist af munni, lítill- ar og grannrar, dökkhærðrar stúlku? Hvers vegna óskum við frek- ar eftir ástaratlotum einnar en annarrar? Hvers vegna? Vegna þess að fullkomið samræmi er alls staðar nauðsynlegt í ásta- málum! Samræmi hrevfinga, raddar og orða, samræmi í blíðu- atlotum og ástaleikjum er nauð- synlegt að þær persónur hafi til að bera hvor gagnvart annarri, sem vilja tjá ást. Samræmi er nauðsynlegt hvað aldur snertir, hæð, háralit og vtra útlit! Ef þrjátíu og fimm ára gömul stúlka, komin á aldur ákafa- fullrar ástríðu, myndi haga sér í öllu eins við elskhuga sinn og hún væri tvítug, myndu 9 af hverjum 10 fá óbeit á henni þótt þeir gætu e. t. v. ekki skýrt með' orðum af hverju sú óbeit staf- aði. Skilurðu mig? Nei, ég bjóst ekki við því. Þegar þú fórst að tjá ást þína í orðum, var eins og mér fyndist öll ást mín til þín hverfa eins og dögg fyrir sólu! Stundum gát- um við faðmast og kysstzt kossi sem stóð yfir í fimm mínútur, einum þessara kossa, sem koma manni til að loka augunum og renna saman. við eilífðina. Þá hafðir þú kannske til að segja: „Æ, þetta var svei mér gott, gamli, feiti skröggur!“ Á slíkum augnablikum hefði ég getað gefið þér utan undir,. því þú kallaðir mig öllum hugs- anlegum dýra- og jurtanöfnum, sem þú hefur án efa grafið upp úr einhverjum kokka- og mat- jurtabókum. En þetta eru nú smámunir. Ástaratlot eru dýrsleg og ljót og ef maður fer að hugsa út í þau, ósiðleg. Ó, vesalings barn, hvaða fábjáni hefði getað látið út úr sér öll þau kjánalegu og fáránleg orð, sem þú laukst bréf- um þínum á til mín? Ég hef safnað þeim saman, en vegna ástar minnar til þín vil ég ekki sýna þér þau. Stundum sagðir þú eitthvað HEIMILISRITIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.