Heimilisritið - 01.12.1949, Síða 4

Heimilisritið - 01.12.1949, Síða 4
Mér var ómögulegt a3 sleppa henni aftur, ég gat ekki hugsað mér að lifa án hennar. Hún gaf honum hönd sína og hjarta Kristmann Guðmundsson hefur skrifað þessa smá- sögu fyrir Heimilisritið HANN VAR kennari við iæknadeild háskólans í einni af höfuðborgum Norðurlanda. I landi sínu er hann kunnur vís- indamaður, og reyndar víðar. Ritgerðir hans um rannsóknir á hjartasjúkdómiim þykja stór- merkilegar, en þær eru auð'vitað einungis fyrir sérfræðinga. Við kynntumst í samkvæmiS- lífinu. Hann var þægilegur í um- gengni, en hafði lag á að láta aðra tala og hlusta sjálfur. Það hefur ef til vill verið orsök þess, hversu vinsæll hann var? Mér þótti alltaf ofurlítið kátlegt að hann skyldi hafa skrifað dokt- orsritgerð um mannshjartað; — liann var nefnilega einstaklega ólaginn í kvennamálum! Hann var einn af þeim ógæfusömu mönnum, sem konur gimast 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.