Heimilisritið - 01.12.1949, Síða 13

Heimilisritið - 01.12.1949, Síða 13
út af bátnum. Tveir fara framá, stjórnborðsmegin, og færir ann- ar kapalinn aftur, en hann hef- ur legið þar í ótal hringum, en hinn færir belgina aftur. Meðan verið er að leggja, skulum við virða þenna útbúnað nánar fyr- ir okkur. Netin eru alls 38, og er hvert þeirra tólf og hálfur faðmur að lengd en um 'átta metra breitt. Frá netunum liggja fimm faðma bönd upp í kapalinn, sem er fimm tommu „grastov“ og nefn- ast þau „sjertabönd“, sem sjó- menn munu „kort og godt“ kalla „sterta“ og er það mér stórum skiljanlegra en hið fyrra heitið'. Frá kaplinum liggja þriggja faðma löng bönd í belgina, en milli þeirra er rúmlega 12 faðma breitt bil og halda þeir netunum uppi. Fjarlægðin frá belg og nið- ur fyrir steinatein er því um 30 metrar, en samanlögð lengd allra netanna tæpur kílómetri. Að 25 mínútum liðnum frá því byrjað var að leggja er öll trossan komin í sjó og ber hana nú fyrir straumum og stormi með okkur í eftirdragi. Við förum nú fram í lúkarinn, en matsveinninn, sem verið hefur svo forsjáll að lcaupa HEIMILISRITIÐ 11

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.