Heimilisritið - 01.12.1949, Side 46

Heimilisritið - 01.12.1949, Side 46
Ur einu í annað Gætið þess að ekki kvikni í jólatrénu. Látið það standa örugglega, svo að það ekki velti. Lítil börn mega aldrei vera ein í stofu, þar sem kveikt hefur verið á jola- tré. Kveikið fyrst efst á trénu. Hafið ávallt blautt teppi eða vatnsfötu nálægt jóla- trénu. • Hann: — Eg svcr það. Anna, að þú ert jyrsta stúllcan, sem ég hef elskað. Hún: — Því trúi ég vel — eftir því að dœma, hvað þú ert feimnislegnr við mig! > Skartgripi úr gulli og silfri er bezt að hreinsa í heitu sápuvatni, bursta l>á með naglabursta, skola þá síðan í hreinu vatni og nudda þá loks með þvottaskinni. Gull þolir svolítinn salmíaksspíritus saman við sápuvatnið. • Leiðindascggur veit allt, nema hvað framorðið er. # Andlitshúðin þarf ávallt að vera tand- urhrein, þegar þú ferð að sofa, annars má búast við opnum svitaholum, húð- ormum og fílapensum. Ef húðin er þurr skaltu ekki þvo þér upp úr sápuvalni nema á kvöldin. > Sumum krökkum finnst allir vera ná- grannar sínir, ef þeir eru ekki steinsnar í burtu. > Egg springa sjaldan við suðu, ef heitt vatn er látið renna yfir þau andartaks- stund, áður en þau eru sett í suðuvatnið. Faðirinn: — Athugaðu það, óþccgðar• ormurinn þinn, að ég er faðir þinn. Sonurinn (7 ára): — A það lika að vera mér að kenna? > Séu jólaeplin til, er gaman *ð bú* til andlit á þau með sælgæti. * Kona, sem var að máta minnkapels, sagði við búðarstúlkuna: „Ef manninum mínum lízt ekki á hann, viljið þér þd lofa að segja, að það sé ekki hœgt að ekila honum aftur". • Ef prjónafatnaður úr ull þófnar f þvotti má að nokkru leyti ráða bót á þessu með því að hella bolla af ediki i sápuvatnið. sem fatnaðurinn er þveginn upp úr. Aldrei má nudda hann, heldur þvæla milli hand- anna ofan í sápuvatninu. > Siggi: Hvað heldur þú að si mesti tíat- spamaður sem til er? Kalli: Ast við fyrstu sýn! # Þegar þveginn er ullarfatnaður, aem ekki á að notast fyrst um sinn, er n*uð- synlegt að láta kamfórumola bæði i sápu- vatnið og skolunarvatnið. Kamfórulykt- in er ekki mjög sterk, en fœlir samt burtn allan möl. • Oesturinn: — Ó, mildð er ég þyrstur. Húsmóðirin: — Já ,en má ég ekki koma með vatnsglas handa yður. Gesturinn: — Þér misskiljið mig. Ég V þyrstur en ekki óhránn. 44 WTyafrr.'^nj'iy

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.