Heimilisritið - 01.12.1949, Qupperneq 62

Heimilisritið - 01.12.1949, Qupperneq 62
„Ef til vil kemur sá dagur, að þér skiljið Marciu“, sagði Linda, „skiljið, að hún er ekki illa innrætt, að það var ekki ætlun hennar að haga sér skamm- arlega við yður. Hún framkvæmir hugs- unarlaust það, sem henni dettur í hug án þess að hugsa um afleiðingarnar“. „Hér verður ekki um neinar afleið- ingar að ræða. Ég vona, að hún verði mjög hamingjusöm". „Hún fer ekki svo létt út úr þessu“, sagði Linda óvænt, „því að ég held, að hún elski yður og nú er allt um seinan fyrir hana“. Hún rétti honum höndina, er hann bjóst til að fara. Fergus kvaddi hana og endurtók, eins og hann hefði lært það utanbókar, að hann óskaði Marciu alls góðs. Svo gekk hann í síðasta sinn niður stigann. I huga hans brá fyrir mynd af Marciu. Hún var klædd í drengjaföt, ætlaði á grímuhátíð og renndi sér á fleygiferð niður handrið- ið ... En Marcia hafði nú skilið eftir autt rúm í hjarta hans. Hugsanir hans sner- ust allar um eitt: Hann hafði beðið ó- sigur. Það var útkoman eftir þetta allt. Hið skammvinna gengi hans var að engu orðið. „Ég verð að hverfa á brott héðarí', var fyrsta skýra hugsunin, sem náði tökum á honum, „það er alveg sama, hvert ég fer, ég verð bara að hverfa héðan“. FERGUS WYATT ók beint áleiðis heim til foreldra sinna. Þangað hafði hann ekki komið í margar vikur. Nú var eitthvað innra með honum, sem heimtaði, að hann færi þangað, sótti á hann eins og hungur og þorsti ... Húsið var allt uppljómað, og hann heyrði mannamál og hlátur, áður en hann var kominn að útidyrunum. „Það getur ekki verið, að samkvæmi sé hjá þeim, pabbi er á móti öllum samkvæmum", hugsaði Fergus og vissi ekki, hvað halda skyldi. Honum var strax ljóst, þegar hann kom inn, að það var ekki samkvæmi. Wyatt-fjöskyldan hafði nú hitzt eftir margra mánaða, réttara sagt ára aðskiln- að. „Við skulum fara að hátta efrir tíu mínútur, ef við fáum svolítinn ís“. Það var elzta dóttir James, bróður hans, sem bauð þetta blíðum rómi. „Þú ferð að hátta án þess að fá ís og meira að segja með glöðu geði. Við fengum ís í dag og það verður að nægja“, svaraði James strax djúpri röddu. „Pabbi, viltu bera mig á bakinu upp?“ Þetta hlaut að vera yngsta bam- ið, líklega nærri fimm ára. Hann stanzaði stutta stund frammi, þangað til að móðir hans heyrði braka í gólfinu og kallaði: „Hver er þar? Ertu þarna frammi, Allison? Komdu inn!“ Nei, það var ekki Allison, það er ókunnugur maður, hugsaði hann. Þau mega auðvitað til með að láta líta út eins og það gleðji þau að sjá hann. En hvort sem nú var, þá var þetta fjöl- skyldan hans — eina fólkið, sem hann átti að. Hann gekk á leið inn. „Það er Fergus, marnma", sagði hann, en hefði ekki þurft þess, því að hún var komin til hans og lagði hendumar á axlir hans. (Niðurl. í næsta hefti). 60 HEI.MILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.