Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 7
fyrir drykkjuskap, lagðist nú upp á heimilið og átti mök við seinni konu Tuma. Upp úr því kom barnið, fal- legur og þróttmikill krakki, get- inn af syni í stað föður. Tommi, sonur Tuma, er kæringarlaus en alvörugefinn unglingur í fín- um fötum, og það var sannar- lega ekki ætlun hans að gera þetta. Náttúran tók í taumana. Allir hafa kynnzt náttúrunni, hún er meira að segja í kvik- myndum. Tumi var svo mikið að heiman, í verzlunarerindum, og seinni kona hans var svo ein- mana, að hún leitaði til sonar- ins, og hann varð að dansa við hana. Hún sézt rétta höndina til kæringarlausa unglingsins, og hún spyr hann með hita í rödd- inni, hvort hann vilji ekki dansa við sig. Hann er svo lengi að fá sig til að taka um höndina, að maður skilur samstundis, hvað þetta allt er skelfilega flókið. Og hún er ærandi falleg, þegar hún réttir út höndina til hans, og það er enginn leið að standast tillit hennar, og maður finnur, að eins mundi fara fyrir manni í hans sporum, það er eitthvað ómótstæðilegt við feg- urð andlits og vaxtar, varimar svo girnilegar, látæði hennar svo gyðjumlíkt, líkaminn yndis- legur, sálin svo óseðjandi, Svona hlaut þetta að fara. Holdið er veikt, og svo framveg- is. Og stóri brautarsmiðurinn, maðurinn, sem ávallt kom sín- um vilja fram, maðurinn, sem leysti upp verkfall og lét myrða fjóra tugi manna sinna í upp- þoti og skothríð, hann hefur hratað inn í herbergi sitt og lok- að dyrunum. Og nú er myndin bráðum bú- in. Loftið í kvikmyndahúsinu titrar af kvíðafullri eftirvænt- ingu kvenna, sem hafa eytt þar mestum hluta ævi sinnar, elskað þar og dáið og fórnað sér fyrir göfugar hugsjónir o. s. frv. Enn einu sinni hafa þær farið inn í myrkt kvikmyndahúsið, O'g nú rennur upp fyrir þeim stund mikils lífsunaðar. Þáð finnst, hvernig taugar þessara kvenna þenjast út, og með því að leggja við hlustir má heyra lífið ólga í þeim. Veslings Tumi stendur þarna í skelfilegum vanda, yfir- þyrmdur beiskri skyldunni. Sakir heiðarleika sjálfs sín og siðferðis Hollivúddborgar, sakir guðs og kvikmyndaiðnaðarins (hann er þriðji í röðinni í Ameríku), sakir þín og sakir mín verður Tumi að fremja sjálfsmorð. Ef hann gerir það ekki, er það sama og segja, að HEIMILISRITIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.