Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 29
NÓTT í NEW YORK SÖGUKORN EFTIR KAJ NIELSEN „Afsakið, ungfrtí, en vilduS pér vera svo góðar að koma út bér!" VIÐ HÖFÐUM lent í æstum kappræðum, sem entust langt fram yfir miðnætti. Klukkan var orðin hálf þrjú, þegar ég hélt af stað frá 158. stræti til þess að leita að næstu neðan- jarðarlest. Veðrið var leiðinlegt, hvasst og kalt og húðar slagveður. Ég mætti ekki lifandi sál á leið minni. Brautarpallurinn, sem venjulega var krökur af fólki, var mannlaus. Járnbrautin rann inn á stöð- ina með braki og bramli. Það var líkast því sem heilum hlaða af matardiskum væri kastað á gólfið, svo var hávaðinn mikill. Vagninn sem ég kom inn í var mannlaus, að undanteknum karlmönnum, sem sátu steinsof- andi hlið við hlið á bekk í fjærsta horninu. Neðanjarðarlestin hafði verið á ferðinni allan daginn og var ákaflega óhrein. Eins og venju- lega var heil hrúga af sundur rifnum dagblöðum 1 öðrum end- anum, sem hafði þyrlazt þang- að, og loftið var þrungið af gömlum viðbjóðslegum tóbaks- reyk. Sem sagt: þetta stakk allt í stúf við hlýlegu, björtu og vist- legu íbúðina hennar vinkonu minnar. Ég fékk mér sæti frammi við dyrnar og sneri baki að hinum sofandi þremenningum, og fór HEIMILISRITIÐ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.