Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 41
í kvöld að telja ... svö að húsið er mannlaust og tómt.“ „Verðið þér hérna ekki sjálf- ir?“ v „Nei, ég verð að mæta á ráð- stefnu á morgun í Manchester, svo að ég neyðist til að fara til bæjarins með síðustu nætur- lestinni, því að annars næ ég ekki nógu snemma til Manc- hester." ÞAU VORU bæði þögul, þeg- ar þau gengu út að bílnum hennar. Sólin skein svo lágt, að hún hafði þegar slegið gul- rauðum bjarma á himininn. Fyrst þegar hún hafði setzt við stýrið, sagði Hugh, um leið og hann teygði sig inn yfir lág- settar dymar: „Við höfum víst ekki haft næði til þess að tala út um . . um viðskipti okkar ... ég kem heim daginn eftir morgundag- inn .. . viljið þér hringja til mín?“ Hún hristi höfuðið. „Hvers vegna ekki — Lettie?“ „Af því að þér eruð og verðið vonlausir. Ég orka ekki einu sinni að vekja athygli yðar á heilbrigðri skynsemi!“ „Þér ætlið þó ekki að strika mig út af viðfangsefnalistanum yðar?“ spurði hann með alvöru- blandinni, skopkenndri skelf- ingu. „Það er víst ekki um annað að gera!“ sagði hún og bætti við með kaldhæðnisiegu brosi: „En það hefur þó ekki, að öllu leyti, verið einber tímaeyðsla! Ég hef fengið reynslu af því, hvernig maður reynir við til- vonandi viðskiptavin ... alger- lega árangurslaust!“ Hún áræddi að horfa framan í hann ... og á sama augnabliki var andlit Hughs komið afar nærri henni .. svo nærri, að hann gat náð að kyssa hana án allrar minnstu fyrirhafnar! Og áður en hún hafði hugmynd um það, var hún farin að svara kossum hans! „Hafið þér alls ekki náð nein- um árangri?“ spurði hann, og þegar hún svaraði ekki, en roðn- aði upp í hársrætur og setti bíl- inn í gang, bætti hann við: „Sjáumst aftur, Lettie ... hinn daginn!“ „Sjáumst seinna!“ svaraði hún lágt. Hjartað í henni hamraði á- reiðanlega ekki hægara en vél- in; um leið og hún ók af stað, leit hún upp í litla spegilinn ... Hugh stóð eins og skuggavera með heiðan sólseturshimininn að baki sér og veifaði. ÞAÐ TÓK alllangan tíma að aka heim, og alla leiðina braut Lettie heilann. Árangurinn af HEIMILISRITIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.