Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 37
i þetta sklptið var það tann- hvassa skrifstofustúlkan úr af- greiðslusalnum, sem opnaði dyrnar og stakk kollinum inn fyrir. „Afsakið, herra Barton, en þér hafið víst gleymt að leggja heyrnartólið á.“ „Já, því hef ég vissulega gleymt! Þess vegna hafið þér ekki getað hringt hingað inn. Það var hugsunarlaust af mér ... afsakið!“ Skrifstofustúlkan dró sig í hlé, og lokaði dyrunum mun fastar á eftir sér heldur en nauðsynlegt var. „Jæja, ungfrú Graves, hvað hafið þér í hyggju — að því er varðar næsta skrefið, á ég við, í tilreiðslu á mér sem viðskipta- vini?“ „Já, látum okkur sjá ...!“ sagði hún seinlega og velti því fyrir sér, hvort það hefði 1 raun og veru verið af hugsunarleysi eða með vilja, að hann hafði ekki lagt heyrnartólið á, til þess að láta ekki ónáða sig. „Ef til vill gæti ég ...“ „Nú hef ég það!“ hrópaði hann og brosti ertnislega um leið. „Þér verðið að bjóða mér út til hádegisverðar! Þannig fara menn- alltaf að, þegar mýkja skal viðskiptavininn.“ „Vitanlega!" sagði hún og kinkaði kolli grafalvarleg á svipinn. „Hvenær hentar það yður bezt?“ „í dag ... núna í hvellinum! Bíðið augnablik, ég ætla að ná í hattinn minn ... “ Á meðan hann var fjarver- andi, nokkrar mínútur, litaðist Lettie um. Skrifstofan bar þess vott, að þar ríkti fágaður og framtakssamur maður. Góðar koparstungur á veggjunum, mikil ritverk í bókaskápunum. Við hliðina á arninum var ljós- mynd af honúm, sýnilega frá stúdentsárum hans, og Lettie fékk ákafa löngun til þess að ganga að henni og athuga hana nánar, en hún stillti sig. LETT7 . fór með hann í lítið, ítalskt veitingahús, þar sem framreiðslan var ekki mjög rík- mannleg, en má'túrinn þeim mun ríkulegri. Þegar þau svo sátu yfir kaffinu, hallaði Hugh sér brosandi að henni. „Jæja?“ sagði hann. „Hafið þér nú gert athugasemdir yðar um mig? Hvað hafið þér getað skrifað niður? Ég ætla að geta: Erfitt viðfangsefni ... setur sig upp á móti tilhugsuninni um sérhverja tegund vátrygginga, á ...“ „Stóra villu!“ hélt Lettie á- fram. „Leikur golf, iðkar sund og hefur látið byggja sundlaug í garðinum hjá sér. Á aðeins HEIMILISRITIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.