Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 5
ÁST, DAUÐI, SJÁLFSFÓRN OG FLEIRA Smásaga eftir William Saroyan, — Erlingur Halldórsson þýddi TUMI Gardner, maðurinn í kvikmyndinni, á léreftinu, þykk- ur í herðum, brautarsmiður, for- seti Sikagó- og Suðvesturdeild- arinnar, hratar, gengur ekki, inn í herbergið, og lokar dyrunum. Maður veit, að hann ætlar að fremja sjálsmorð, af því hann hratar, og svo er þetta í kvik- mynd, og alllangt síðan myndin hófst, og eitthvað á að fara að gerast, eitthvað mikið, stórfeng- legt, eins og þeir segja í Hollí- vúdd, sjálfsmorð eða koss. Maður situr þarna í kvik- myndahúsi og bíður eftir því, sem maður veit, að á að gerast. Veslings Tumi hefur rétt ný- lega komizt að því, að afsprengi seinni konunnar er getið af uppkomnum syni hans og fyrri konunnar. Fyrri kona Tuma framdi sjálfsmorð, þegar hún vissi, að Tumi var orðinn ástfang- inn af ungu konunni, sem síðar varð seinni konan hans. Unga konan var dóttir forseta Santa- klöru-járnbrautarfélagsins. Hún var víur í Tuma svo faðir henn- ar gæti áfram orðið formaður Santaklöru, en Tumi hafði keypt Santaklöru fyrir níu miljónir dollara. Fyrri kona Tuma kastaði sér svo fyrir strætisvagn, þegar hún tók eftir ást hans. Hún gerði það með því að leika, bæði með andlit- inu, augunum, vörunum og göngulaginu. Þetta var ekkert ægilegt, einungis skelfing í svip bílstjórans, þegar hann var að reyna að hemla bílinn, en svo ekki meir. Það sást og heyrðist, hvernig hjólið malaði hana, það drap hana. Fólk heyrðist æpa, eins og alltaf, þegar eitthvað hroðalegt skeður, og nú fyrst skildi maður, hvernig komið vaf. Hið versta hafði skeð. Sally, fyrri kona Tuma hafði stigið upp til skapara síns. Sally hitti Tuma, þegar hann vann við járnbrautarviðgerðir. Þá kenndi hún í litlum skóla uppi í sveit. Einn dag sagði Tumi henni, að hann kynni hvorki að lesa, skrifa né reikna. Sally kenndi Tuma að lesa, skrifa, leggja saman, draga frá, marg- falda og deila. Nokkru eftir að þau giftust spurði hún hann kvöld eitt, hvort hann ætlaði sér að vinna alla tíð við járnbraut- irnar. Sally spurði hann," hvort hann hefði enga löngun til frama, en Tumi sagðist una sér HEIMILISRITIÐ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.