Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 64
BRIDGE Hér er skemmtilegt og frægt spil, sem spilað var fyrir meira en einni öld. Spiluð var trompvist, því þá var bridge ekki til, og lauf er tromp. Hertoginn af York spil- aði Vestur og veðjaði mikilli fjárhæð um að hann myndi vinna. Spilin voru sem hér segir: S: — H: — T: 1098765432 L: ÁD 108 S: ÁKD H: ÁKDG T: ÁK L: KG97 S: 5432 H: 5432 T: — L: 65432 Vestur, þ. e. hertogmn, spilaði út lauf sjö. — Svo er að vita, hvað Suður og Norður fengu marga slagi. nöfn, eitt í bakkanum (9 stafa) og síð- an eitt í hverjum tindi með upphafs- stafinn í bakkanum. ERRRKAIÓT u R N I U N A K Ó D F I I s N F G N L M D Ð A R U REIKNINGSGÁTA. Ég á tvo bræður; annar þeirra hálfu yngri en ég, en aldur hins er þriðjungur af aldri mínum. Til samans vantar þá 20 ár upp á að vera jafngaml- ir systur minni, sem hafði hfað þriðjung núverandi aldurs síns, þegar ég fæddist. Hvc gömul er ég? GÁTUVÍSA Býr mér innan rifja rú, reiði, hryggð og kæti. Kurteisin og kári þú koma mér úr sæti. SKÁK Svart: kúngur á 05, biskup á b 6, peð á a5, C3 og d6. Hvítt: kúngur f8, drottning e3, ridd- arar á d2 og d4 og biskup á Í2 . Hvítur mátar í öðrum leik. STAFAGREIÐA Notaðu búkstafinua í stafagreiðunm hérna til þess að mynda sex karlmanns- SPURNIR 1. Hvernig er fyrsta línan í passíu- sálmunum? 2. Hver er útkoman, ef þú margfald- ar 12 sinnum 13? 3. Segirðu: mér hlakkar til, eða: mig hlakkar til?, 4. Hver fann upp talsímann? 5. Hvað heitir höfuðborg Hollands? Svör á bls 64. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.