Heimilisritið - 01.03.1951, Side 64

Heimilisritið - 01.03.1951, Side 64
BRIDGE Hér er skemmtilegt og frægt spil, sem spilað var fyrir meira en einni öld. Spiluð var trompvist, því þá var bridge ekki til, og lauf er tromp. Hertoginn af York spil- aði Vestur og veðjaði mikilli fjárhæð um að hann myndi vinna. Spilin voru sem hér segir: S: — H: — T: 1098765432 L: ÁD 108 S: ÁKD H: ÁKDG T: ÁK L: KG97 S: 5432 H: 5432 T: — L: 65432 Vestur, þ. e. hertogmn, spilaði út lauf sjö. — Svo er að vita, hvað Suður og Norður fengu marga slagi. nöfn, eitt í bakkanum (9 stafa) og síð- an eitt í hverjum tindi með upphafs- stafinn í bakkanum. ERRRKAIÓT u R N I U N A K Ó D F I I s N F G N L M D Ð A R U REIKNINGSGÁTA. Ég á tvo bræður; annar þeirra hálfu yngri en ég, en aldur hins er þriðjungur af aldri mínum. Til samans vantar þá 20 ár upp á að vera jafngaml- ir systur minni, sem hafði hfað þriðjung núverandi aldurs síns, þegar ég fæddist. Hvc gömul er ég? GÁTUVÍSA Býr mér innan rifja rú, reiði, hryggð og kæti. Kurteisin og kári þú koma mér úr sæti. SKÁK Svart: kúngur á 05, biskup á b 6, peð á a5, C3 og d6. Hvítt: kúngur f8, drottning e3, ridd- arar á d2 og d4 og biskup á Í2 . Hvítur mátar í öðrum leik. STAFAGREIÐA Notaðu búkstafinua í stafagreiðunm hérna til þess að mynda sex karlmanns- SPURNIR 1. Hvernig er fyrsta línan í passíu- sálmunum? 2. Hver er útkoman, ef þú margfald- ar 12 sinnum 13? 3. Segirðu: mér hlakkar til, eða: mig hlakkar til?, 4. Hver fann upp talsímann? 5. Hvað heitir höfuðborg Hollands? Svör á bls 64. 62 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.