Heimilisritið - 01.03.1951, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.03.1951, Qupperneq 24
Bob hafði slökkt á tækinu. Ég heyrði hann segja: „Frú Sanders,“ og ég stanzaði þegar í stað. Hann sat við skrifborð- ið og hélt á símtólinu og sígar- ettu í hinni hendinni. Ég heyrði að hann sagði: „Halló, Sally?“ Hann var brosandi. „Hvemig líður mömmu þinni?“ spurði hann glaðlega. „Gerir ekkert til,“ sagði hann. ,,Þú myndir ann- ars eyða tímanum til ónýtis.“ Svo hélt hann tækinu um það bil feti út frá sér. Ég heyrði rödd Sally og músík á bak við. Ég greindi ekki orðaskil, en tónninn var ótvíræður. Sally var æst og hafði ekki stjórn á sér. Röddin hækkaði og lækk- aði ofsalega. Bob leit til mín. Hann yppti öxlum og lagði frá sér tækið hægt og rólega, án þess að bíða eftir, að Sally lyki máli sínu. „Svo er nú það,“ sagði hann við mig. Ég gat ekkert sagt. „Komdu, Peggy,“ sagði hann og stóð upp. Ég hristi höfuðið dauflega. „Hvað — ég meina, af hverju hringdi hún? Hvað hefur komið fyrir?“ „Hún gerði það ekki,“ sagði Bob. „Ég hringdi til hennar.“ „Hjá móður hennar?“ stam- aði ég. „Margaret McKenzie!“ sagði hann. „Þú ert ekki eins skyni skroppin og þú læzt vera núna.“ „í Rúmeníuveitingahúsinu?11 spurði ég. „Vitanlega." Bros hans var alls ekkert íbyggilegt nú, það var glaðlegt og sigri hrósandi. Og allt í einu vissi ég, hvað gerzt hafði. Hann hafði heyrt Sally hlæja. Ég vissi það, áður en hann sagði það. Hann hafði hringt til veitingahússins og látið kalla á hana. Sally var ölvuð af glaðværð og kampa- víni, hún var grunlaus og gekk í gildruna. Undrun hennar og reiði kom upp um hana. Hún hafði álasað Bob. „Þú njósnar!“- hafði hún hrópað. „Ég er viss um, að Peggy hefur komið þér til þess! Ég er viss um, að hún hefur lesið bréfin mín! Hvemig áttir þú annars að vita? ...“ Með sínum eigin ásökunum og spurningum hafði hún dæmt sjálfa sig. Það skipti ekki máli. Ég vissi að Bob var ekki að hugsa um hana. Han'n horfði á mig, hugs- aði einungis um mig. Rúðurn- ar nötruðu, frosnar trjágreinar klóruðu eins og neglur í glugg- ana. Yndislegur, dásamlegur stormur, dynjandi regn, ískr- andi byljir ... ég vonaði, að enginn kæmist til okkar í mán- uð, eða nokkurn tíma, og Bob stóð þama brosandi og vonaði það sama. endir 22 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.