Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 31
Svefnpurkurnar þrjár bærðu ekki á sér, ég hraðaði mér til ungu stúlkunnar og sagðiíflýti: — Afsakið, ungfrú, viljið þér ekki vera svo góðar að fara úr lestinni hérna — Það leit út fyrir að hún hefði einnig fundið nærveru dauðans. — Kannske hafði hún einnig uppgötvað líkið, því hún stóð upp án þess að mæla orð frá munni og fylgdi mér eftir. Þegar við stóðum á brautar- pallinum og horfðum á lestina renna burt, sneri ég mér að henni: — Jæja, ungfrú, ég yeit ekki hvort þér veittuð því eftirtekt, en ef svo er ekki, verð ég að gefa yður skýringu á framferði mínu. Tókuð þér ekki eftir því, að einn af hinum sofandi mönn- um var — dauður — steindauð- ur — myr$ur með köldu blóði? Hæðnissvipur kom á hið fríða andlit hennar um leið og hún muldraði kaldranalega: — Almáttugur! var það allt og sumt, sem þér vilduð mér? Og ég sem ætlaði með lestinni alla leið út í Brooklyn!! ENIíIR RÁÐ VIÐ FÓTAKULDA Maður nokkur kom til læknis og bað hann urn eittbvað við fótakulda, cr einkunr gerði sér óþægindi á kvöldin, þegar hann væri kominn upp í. Læknirinn lét hann fá áburð, sem skyldi borinn á fæturna hvert kvöld. En viku síðar kom maðurinn aftur og kvaðst ekki vcra hóti skárri. Læknirinn ráðlagði honum nú að fara í fótabað á hverju kvöldhog lét hann hafa duft, sent hræra átti út í baðvatnið. Viku síðar kom mað- urinn enn og fullyrti að lyfið væri gagnslaust. Læknirinn, sem var glettinn og frjáls í tali, segir þá við manninn: „Jæja, þá get ég víst lítið hjálpað með lyfjum. En farið þér bara að eins og ég. Sjálfum er mér oft kalt á fótunum, þegar ég kem upp í á kvöldin. En vitið þér hvað ég geri? Ég sting bara fótunum inn á konuna mína, því í hennar rúmi er alltaf hlýtt. Farið þér að mínum ráðum og sjáið til, hvort þetta ráð er ekki öruggt.“ Maðurinn var hugsi nokkra stund, en sagði svo vandræðalega: „Hm — já — það má vel vera að þetta reynist vel. — En vilduð þér ekki segja mér, hvenær frúnni muni vera það hentugast," HEIMILISRITIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.