Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 66
Svör við dægradvöl á bls. 62
Bridge
Fyrstu sex slagirnir fara sem hér segir:
Vestur Norður Austur Suður
L: 7 L: S H: 6 L: 2
T: K T: 2 T: G L: 3
L: 9 L: 10 S: 6 L: 4
T: Á T: 3 T: D L: 5
L: G L: D S: 7 L: 6
L: K L: Á H: 7 S: 2
Nú eru öll tromp búin, og þar sem
Norður hafði sjö fría tígla eftir, gat
hann lagt; hann á það sem eftir er. Al-
slemm!
Skák
Hvíta drottningin flytzt a e8, þá er
sama hvað næsta leik. hinn gerir; það er mát
■ Stafagreiða s ó L M U N D U R
K E N I A
A I N Ð G
F F D R N
T U Ó I A
I R R K R
Reikningsgáta
30 ára.
Sfurnir
1. Upp, upp mín sál og allt mitt geð.
2. 15 6.
3. Nei. Rétt er að segja: ég hlakka til.
4. Graham Bell.
5. Haag.
Gátuvísa
Hatturinn.
Ráðning á janúar-krossgátunni
LÁRÉTT:
1. stél' 5. stutt, 10. stæk, 14. kela,
15. vorar, 16. arka, 17. Ymir, 18. orðna,
19. núir, 20. ranfang, 22. gulnaði, 24.
a.na, 25. siður, 26. svína, 29. aur, 30.
masar, 34. mara, 35. orð, 36. kirtla, 37.
iss, 38. afj, 39. vor, 40. ein, 41. takast,
43. hel, 44. lincl, 45. luauk, 46. sól, 47.
ragna, 48. gjóla, 50. mig, 51. ruglaði,
54. Nasaret, 58. Anný, 59. akkur, 61.
lýir, 62. knos, 63. ljóta, 64. enga, 65.
auða, 66. salur, 67. gauf.
LÓÐRÉTT:
i. skýr, 2. tema, 3. élin, 4. larfana,
5. svona, 6. torg, 7. urð, 8. tangir, 9.
trauð, 10. sannrar, 11. trúa, 12. ækið, 13.
kari, 21. ana, 23. lumir, 25. suð, 26.
Smith, 27. vasar, 28. írska, 29. Ari, 31.
steig, 32. alinn, 33. randa, 35. oft, 36.
kol, 38. askja, 39. vel, 42. auglýsa, 43.
hóa, 44. lagaleg, 46. slikja, 47. ris, 49.
óðals, 50 marar, 51. raka, 52. unnu, 53.
gnoð, 54. nutu, 55. rýna, 56. eigu, 57.
traf, 60. kól.
ERFIÐLEIKAR VIÐ MATREIÐSLU
Nýgifta konan: „Elsku Þórður. Enn sem kornið er á ég ómögulegt
með að nota matreiðslubókina, sem þú gafst mér?“
Eiginmaðurinn: „Nú, hvers vegna?“
Konan: „Af því að þar er alltaf gert ráð fyrir fimm manns."
HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgefandi: Ht-Igafell, Garðastrœti 17,
Reykjavík, simi 5314. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, sími 5314. —
Afgreiðsla: Bækur og ritföng, Veghúsastíg 7, sími 1651. — Prentsmiðja: Víkingsprent,
Garðastræti 17, sími 2864. — Hvert hefti kostar 7 krónur.
64
HEIMILISRITIÐ