Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 12
blóm hans drógu, þégar á fyrsta degi, heilmikinn hóp ungra stúlkna að búðardyrum hans til þess að dást að hinum girnilegu skrautblómum hans. Dökku augun hans litu sigri hrósandi af einu ljómandi, kringluleita and- litinu á annað — og Po-lam mætti í staðinn yndislegum brosum úr öllum áttum. En inn- an skamms festi hann augun á h'tilli, kvikri veru, og unga manninum fannst sem hann hefði aldrei séð neitt jafn fín- gert, svona lipurlega og tigulega hafði þessi unga stúlka tekið við stórn knippi skrautblóma. Einn- ig varð þeim samtímis litið hvoru framan í annað, og úr augnaráði beggja skein gagn- kvæm hrifning. „Þau eru dásamleg", sagði unga stúlkan. „Hvað kosta þau?“ „Þú skalt fá þau öll fyrir tíu cent. Þau munu færa þér ham- ingju, því að þetta eru fyrstu blómin, sem ég sel“. Hún hló hreykin. Þetta voru reyndar blóm, sem kostuðu að minnsta kosti tvo dali, og þessi ungi, sí-brosandi piltur ætlaði að selja henni þau fyrir tutttug- asta hluta verðs. Hún tók stór- an og skínandi silfurpening npp úr litlu, haganlega útsaumuðn silkibnddunni sinni. „Taktu í það minnsta við honum þessum — þú getur geymt hann. Ef til vill verður hann þér líka til heilla“. Hann stóð með silfurpening- inn stóra og horfði á eftir henni — draumadísinni, óvenjulega föðru. Aldrei hafði honum dott- ið í hug, að ljósrauðar ólöndrur gætu \árzt svona undurfallegar með eplagrænan rósasilkikufl að grunni. Li-011 varð fastur viðskipta- vinur Po-lams, og liann gerði sér mjög far um að hafa sem fjöl- breyttast úrval af blómuin á boðstólum. Hann litvegaði sér sjaldséðar tegundir bæði að norðan og sunnan, og maður komst næstum við af gleði ungu stúlkunnar, þegar lnin kom auga á óþekkt blóm, sein hún gat tekið með sér heim til sín. En garðræktin hjá Po-larn var ekki umfangsmikil enda var at- hafnasvæðið ákaflega takmark- að. Faðirinn var óánægður yfir því, að kál og aðrar nytjajurtir urðu að víkja fyrir blómabeð- um sonarins, en þó keyrði fyrst um þverbak, þegar Po-lam í á- kefð sinni hóf að gróðursetja skrauttré á hinni gjörnýttu landsspildu. Ekki nóg með það, að þessi skrauttré þyrftu sitt pláss, heldur tóku rætur þeirra gráðugt til matar síns af nær- ingarforða hinna nytsamlegri jurta. 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.