Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 55
Eyja ástarinnar Keillandi róman eftir JUANITA SAVAGE Nýir lesendur geta byrjað hér: Þau Joan og Hilary hafa kynnzt í Kalifomíu og hann bjargað þar lífi hcnn- ar. Joan cr ung og auðug stúlka, sem gerir sig mjög líklega við Hilary, en þegar hann er orðinn ástfanginn af henni, snýr hún bakinu við honum. Seinna fær hann tækifæri til að nema hana á brott með sér til Kyrrahafseyj- arinnar Muava, þar sem hann á plant- ckrur og pcrluve:ðistöð. Þetta tækifæri notar hann sér og einsetur sér að kenna Joan hvað sönn ást er. Joan er afar reið Hilaty fyrir þctta tiltæki hans, en þrátt fyrir bænir hennar og hótanir, lætur hann engan bilbug á sér finna. Reyndar er Joan ekki eins leitt og hún lætur, því hún cr farn að elska Hilary, þótt hún vilji ekki brjóta odd af oflæti sínu með því að viðurkenna það. Nú cr þó svo komið, cftir sennu, sem orðið hefur milli þeirra, að Joan finnst hann hafa sýnt sér svo freklega móðgun, að hún er að hugsa um að fyrirfara sér. Hugsunin um að fyrirfara sér var stöðugt efst í huga hénnar, þcgar hún litlu síðar gekk n:ður að sjó, eftir að hún hafði baðað andlit sitt. Þar hitti hún hóp masandi eyjarskcggja og smá- barna, sem öll störðu út á sjóinn í átt til skcrjagarðsins. „Stór hákarl þarna úti aftur, frú“, sagði allt í ejnu rödd fyrir aftan hana. Joan sneri sér við og sá, að Rena stóð þar hjá henni. „Mikli maður, húsbónd- inn, segja mig skal gæta þér. Þú verða hér kyrr“. Þessi orð og þríhyrndur hákarlsuggi, sem skyndilcga þaut gegnum sléttan hafflötinn ínnan skerjagarðsins, minntu Joan samstundis á hina hræðilegu við- ureign hennar við hákarlinn, þegar hún hafði farið út á djúpsævi í mótorbátn- um og baðað sig þar, þrátt fyrir að- varanir og bænir Renu. Það fór ósjálfrátt hrollur um hana, en endurminningin um hákarlinn fékk hana samtímis til að taka örvæntingar- fulla ákvörðun: Mótorbáturinn! Ef til vill gat hún sloppið burtu í honum, áður en Hilary kæmi aftur frá perlu- HEIMILISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.