Heimilisritið - 01.03.1951, Síða 29

Heimilisritið - 01.03.1951, Síða 29
NÓTT í NEW YORK SÖGUKORN EFTIR KAJ NIELSEN „Afsakið, ungfrtí, en vilduS pér vera svo góðar að koma út bér!" VIÐ HÖFÐUM lent í æstum kappræðum, sem entust langt fram yfir miðnætti. Klukkan var orðin hálf þrjú, þegar ég hélt af stað frá 158. stræti til þess að leita að næstu neðan- jarðarlest. Veðrið var leiðinlegt, hvasst og kalt og húðar slagveður. Ég mætti ekki lifandi sál á leið minni. Brautarpallurinn, sem venjulega var krökur af fólki, var mannlaus. Járnbrautin rann inn á stöð- ina með braki og bramli. Það var líkast því sem heilum hlaða af matardiskum væri kastað á gólfið, svo var hávaðinn mikill. Vagninn sem ég kom inn í var mannlaus, að undanteknum karlmönnum, sem sátu steinsof- andi hlið við hlið á bekk í fjærsta horninu. Neðanjarðarlestin hafði verið á ferðinni allan daginn og var ákaflega óhrein. Eins og venju- lega var heil hrúga af sundur rifnum dagblöðum 1 öðrum end- anum, sem hafði þyrlazt þang- að, og loftið var þrungið af gömlum viðbjóðslegum tóbaks- reyk. Sem sagt: þetta stakk allt í stúf við hlýlegu, björtu og vist- legu íbúðina hennar vinkonu minnar. Ég fékk mér sæti frammi við dyrnar og sneri baki að hinum sofandi þremenningum, og fór HEIMILISRITIÐ 27

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.